Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

„Ástin getur dvínað en rúgbrauðið er alltaf traust“

Bíll­inn hans Torfa Ás­geirs­son­ar hef­ur fylgt hon­um í gegn­um súrt og sætt.

„Ástin getur dvínað en rúgbrauðið er alltaf traust“

Það kemur alltaf bros á andlit fólks þegar það sér bílinn minn. Margir eiga sögur af svona bílum. Ég á ansi margar, enda er rúgbrauðið eins og samvaxið mér. Við höfum elst saman og það hefur fylgt mér í gegnum súrt og sætt. 

Ég eignaðist það þegar ég var ungur maður á leið í ferð lífs míns, til Norður-Afríku, sem ég hafði verið að skipuleggja lengi. Ég ætlaði að selja það þegar ég kæmi til baka til Þýskalands, en féll svo fyrir því að ég innréttaði það þegar ég kom aftur heim, breytti því í húsbíl. 

Svo kynntist ég konunni minni, við eignuðumst tvö börn og rúgbrauðið breyttist í fjölskyldubíl. Við fórum alltaf í sumarfrí á honum suður á bóginn. Það var mikið ævintýri fyrir krakkana. Rúgbrauðið var eins og einn af fjölskyldumeðlimunum. 

En eins og þeir segja á þýsku: Ástin getur dvínað en rúgbrauðið er alltaf …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár