Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

„Ástin getur dvínað en rúgbrauðið er alltaf traust“

Bíll­inn hans Torfa Ás­geirs­son­ar hef­ur fylgt hon­um í gegn­um súrt og sætt.

„Ástin getur dvínað en rúgbrauðið er alltaf traust“

Það kemur alltaf bros á andlit fólks þegar það sér bílinn minn. Margir eiga sögur af svona bílum. Ég á ansi margar, enda er rúgbrauðið eins og samvaxið mér. Við höfum elst saman og það hefur fylgt mér í gegnum súrt og sætt. 

Ég eignaðist það þegar ég var ungur maður á leið í ferð lífs míns, til Norður-Afríku, sem ég hafði verið að skipuleggja lengi. Ég ætlaði að selja það þegar ég kæmi til baka til Þýskalands, en féll svo fyrir því að ég innréttaði það þegar ég kom aftur heim, breytti því í húsbíl. 

Svo kynntist ég konunni minni, við eignuðumst tvö börn og rúgbrauðið breyttist í fjölskyldubíl. Við fórum alltaf í sumarfrí á honum suður á bóginn. Það var mikið ævintýri fyrir krakkana. Rúgbrauðið var eins og einn af fjölskyldumeðlimunum. 

En eins og þeir segja á þýsku: Ástin getur dvínað en rúgbrauðið er alltaf …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár