Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Sjálfboðaliðar fara heim til fólks með mat

„Ég sat fyr­ir fram­an sjón­varp­ið með mann­in­um mín­um eitt kvöld­ið og ég ætl­aði ekki að sætta mig við að það yrði ekki hægt að hjálpa fólk­inu,“ seg­ir Rósa Braga­dótt­ir, sem er ein þeirra sjálf­boða­liða sem sinna matar­út­hlut­un­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu á með­an sam­komu­bann er í gildi og mun slysa­varna­fé­lag­ið Lands­björg keyra vör­ur heim til fólks. Rósa, sem er ör­yrki, seg­ir að það að hjálpa öðr­um hjálpi sér að líða vel.

Sjálfboðaliðar fara heim til fólks með mat
Rósa Bragadóttir Þurfti hjálp frá Fjölskylduhjálp Íslands. Reynir núna að gefa til baka. Mynd: Heiða Helgadóttir

Rósa Bragadóttir er ein þeirra sem átti uppdrögin að því að safna liði til að hjálpa matarþurfi meðan á samkomubanni stendur. Tekist hefur að fá björgunarsveitir til hjálpar og hafa frá og með deginum í dag um 1.200 manns beðið um hjálp.

Rósa hefur sjálf gengið í gegnum erfiðleika en lætur það ekki stöðva sig. Hún vann sem fréttaljósmyndari og vefhönnuður í nokkur ár. Hún veiktist fyrir nokkrum árum og gekk í gegnum fjölmargar aðgerðir. Veikindin gengu nærri henni og segist hún í dag vera með áfallastreituröskun vegna álagsins á þessum tíma.

„Ég hef auk þess glímt við þunglyndi og kvíða í gegnum tíðina og hef nokkrum sinnum flosnað upp úr störfum vegna þess og er ég núna að vinna í andlegu hliðinni.“

Þurfti sjálf aðstoð

Rósa hefur verið öryrki undanfarin ár og þurfti um tíma að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
5
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár