Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Hætti að halda upp á afmælið sitt tíu ára: „Ég veit að við erum fátækar“

„Ég veit að við er­um fá­tæk­ar, en ég hugsa ekk­ert mik­ið um það. Nema þeg­ar það er ekk­ert til að borða heima,“ seg­ir 16 ára ung­lings­stúlka í Grafar­vogi. Hún hætti að halda upp á af­mæl­ið sitt tíu ára göm­ul, lok­ar sig af fé­lags­lega og læt­ur sig dreyma um ferða­lög, en ætl­ar samt að nýta pen­ing­ana sem hún hef­ur safn­að fyr­ir út­skrift­ar­ferð í eitt­hvað hag­nýt­ara.

Hætti að halda upp á afmælið sitt tíu ára: „Ég veit að við erum fátækar“
Alist upp við fátækt „Ég hef heyrt að fátækt gengi í erfðir. Mig langar ekki til að það gerist. Mig langar ekki til að börnin mín búi við sömu aðstæður og ég þegar þau verða fullorðin,“ segir móðir 16 ára stúlku sem sjálf ólst upp við fátækt. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég veit að við erum fátækar, en ég hugsa ekkert mikið um það. Nema þegar það er ekkert til að borða heima.“ Þetta segir unglingsstúlka í Grafarvogi. Móðir hennar er einstæð og öryrki, sem engan veginn nær endum saman og reiðir sig á aðstoð hjálparstofnana. „Mig langar ekki til að börnin mín búi við sömu aðstæður og ég þegar þau verða fullorðin,“ segir móðirin. 

Frásagnir mæðgnanna eru hluti af greinaröð um börn sem búa við fátækt á Íslandi, en gera má ráð fyrir því að um 8.500 börn séu í þeirri stöðu. Áður sagði Heiðar Hildarson, 18 ára framhaldsskólanemi, sögu sína en hann er alinn upp af einstæðri móður sem er á örorku og þarf að leita allra leiða til þess að gera líf barnanna bærilegt. Stundum er lítið til í ísskápnum, en þá gætir móðir hans þess að hann fái nóg …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fátæk börn

„Stundum er ég svöng og það er enginn matur til“
ViðtalFátæk börn

„Stund­um er ég svöng og það er eng­inn mat­ur til“

„Mér finnst ég ekk­ert þurfa að eiga mik­ið,“ seg­ir 16 ára stúlka í Reykja­vík. Hún er ein þriggja systkina á heim­ili þar sem einu tekj­urn­ar eru bæt­ur ein­stæðr­ar móð­ur þeirra sem sam­an­lagt nema 322.000 krón­um á mán­uði. Fjöl­skyld­an hef­ur um 30.000 krón­ur til ráð­stöf­un­ar eft­ir að föst út­gjöld hafa ver­ið greidd og reið­ir sig að miklu leyti á að­stoð hjálp­ar­sam­taka.
„Stundum lítill matur til í ísskápnum“
ViðtalFátæk börn

„Stund­um lít­ill mat­ur til í ís­skápn­um“

Heið­ar Hild­ar­son, 18 ára fram­halds­skóla­nemi, ólst upp við fá­tækt hjá ein­stæðri móð­ur sem er ör­yrki og hef­ur þurft að reiða sig á að­stoð hjálp­ar­stofn­ana til að sjá fyr­ir börn­un­um. Hann lýs­ir að­stæð­um sín­um og seg­ir skrít­ið að fólk geti ekki séð fjöl­skyld­unni far­boða í ís­lensku sam­fé­lagi, en fólk eins og móð­ir hans, sem hafi leit­að allra leiða til að búa börn­un­um betra líf, eigi að­dá­un skilda.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár