Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Börnin eru algerlega valdalaus og líða mest

Þessi börn verða fá­tæk­ir for­eldr­ar, ef ekki er reynt að snúa þess­ari þró­un við. Þetta seg­ir Elísa­bet Karls­dótt­ir fé­lags­ráð­gjafi og for­stöðu­mað­ur Fjöl­skyldumið­stöðv­ar­inn­ar í Gerðu­bergi í Breið­holti. Hún er einn for­svars­manna TINNU, sem er úr­ræði fyr­ir efna­litla ein­stæða for­eldra.

Börnin eru algerlega valdalaus og líða mest
Félagsráðgjafar Hár húsnæðiskostnaður hefur mikil áhrif á líf barna forelda í tekjulægstu hópunum. Stundum vita þau ekkert hvar þau munu búa næsta dag og dæmi eru um að börn séu í mörgum skólum á ári. Þetta segja þær Þuríður Sigurðardóttir og Elísabet Karlsdóttir, en báðar starfa þær í Fjölskyldumiðstöðinni í Gerðubergi í Breiðholti. Mynd: Heiða Helgadóttir

Börn einstæðra foreldra á fjárhagsaðstoð eru síður í íþróttum og tónlistarnámi en önnur börn. Þau eru líklegri til að búa við svokallaða félagslega fátækt, mörg þeirra búa við óöryggi í húsnæðismálum og hætt er við því að þau umgangist að mestu börn sem eru í sömu félagslegu stöðu.  Brýnt er að leita leiða til að börn sem alast upp við fátækt festist ekki í fátæktargildru og í því skyni var  úrræðinu TINNU komið á laggirnar.

TINNA er á vegum Reykjavíkurborgar og hefur það hlutverk að styðja efnalitla einstæða foreldra til sjálfshjálpar og hafa þátttakendur framfærslu sína af fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg eða örorkubótum. Verkefnið er samstarfsverkefni félagsmálaráðuneytis, Velferðarsviðs borgarinnar og Þjónustumiðstöðvar Breiðholts og er staðsett í Fjölskyldumiðstöðinni í Gerðubergi. 

Að sögn Elísabetar Karlsdóttur félagsráðgjafa, sérfræðings í félagsþjónustu og forstöðumanns Fjölskyldumiðstöðvar, og Þuríðar Sigurðardóttur, félagsráðgjafa og verkefnastjóra TINNU og Fjölskyldumiðstöðvar, hófst starfsemin 2016 í kjölfar niðurstaðna rannsóknar Velferðarsviðs sem bar yfirskriftina ,,Aðstæður …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fátæk börn

„Stundum er ég svöng og það er enginn matur til“
ViðtalFátæk börn

„Stund­um er ég svöng og það er eng­inn mat­ur til“

„Mér finnst ég ekk­ert þurfa að eiga mik­ið,“ seg­ir 16 ára stúlka í Reykja­vík. Hún er ein þriggja systkina á heim­ili þar sem einu tekj­urn­ar eru bæt­ur ein­stæðr­ar móð­ur þeirra sem sam­an­lagt nema 322.000 krón­um á mán­uði. Fjöl­skyld­an hef­ur um 30.000 krón­ur til ráð­stöf­un­ar eft­ir að föst út­gjöld hafa ver­ið greidd og reið­ir sig að miklu leyti á að­stoð hjálp­ar­sam­taka.
Hætti að halda upp á afmælið sitt tíu ára: „Ég veit að við erum fátækar“
ViðtalFátæk börn

Hætti að halda upp á af­mæl­ið sitt tíu ára: „Ég veit að við er­um fá­tæk­ar“

„Ég veit að við er­um fá­tæk­ar, en ég hugsa ekk­ert mik­ið um það. Nema þeg­ar það er ekk­ert til að borða heima,“ seg­ir 16 ára ung­lings­stúlka í Grafar­vogi. Hún hætti að halda upp á af­mæl­ið sitt tíu ára göm­ul, lok­ar sig af fé­lags­lega og læt­ur sig dreyma um ferða­lög, en ætl­ar samt að nýta pen­ing­ana sem hún hef­ur safn­að fyr­ir út­skrift­ar­ferð í eitt­hvað hag­nýt­ara.
„Stundum lítill matur til í ísskápnum“
ViðtalFátæk börn

„Stund­um lít­ill mat­ur til í ís­skápn­um“

Heið­ar Hild­ar­son, 18 ára fram­halds­skóla­nemi, ólst upp við fá­tækt hjá ein­stæðri móð­ur sem er ör­yrki og hef­ur þurft að reiða sig á að­stoð hjálp­ar­stofn­ana til að sjá fyr­ir börn­un­um. Hann lýs­ir að­stæð­um sín­um og seg­ir skrít­ið að fólk geti ekki séð fjöl­skyld­unni far­boða í ís­lensku sam­fé­lagi, en fólk eins og móð­ir hans, sem hafi leit­að allra leiða til að búa börn­un­um betra líf, eigi að­dá­un skilda.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár