Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Ekki upplýst um „risapakkann“ á formannafundi

„Það væri auð­vit­að ósk­andi að rík­is­stjórn­in hefði betra sam­ráð, upp­lýsti okk­ur áð­ur en far­ið er með það í fjöl­miðla hvað þau hyggj­ast gera,“ seg­ir Hall­dóra Mo­gensen, þing­kona Pírata í sam­tali við Stund­ina.

Ekki upplýst um „risapakkann“ á formannafundi

Formenn stjórnarandstöðuflokkanna á Alþingi fengu engar upplýsingar um „risapakka“ ríkisstjórnarinnar sem boðaður hefur verið í fjölmiðlum þegar formenn allra flokka funduðu um stöðu mála vegna Cocid-19 og framhald þingstarfa í dag.

Kjarninn og Mannlíf greindu frá því nú um eftirmiðdaginn að íslensk stjórnvöld ynnu að „risapakka til að bjarga íslensku atvinnulífi“ sem kynntur yrði síðar í vikunni. Samkvæmt upplýsingum Stundarinnar kom þetta fulltrúum stjórnarandstöðuflokka á óvart, enda hafði ekki verið sagt frá því á fundinum að von væri á stórtækum aðgerðum á næstu dögum.

Hefur ríkisstjórnin sætt nokkurri gagnrýni undanfarna sólarhringa fyrir að hafa enn sem komið er gengið miklu skemur en nágrannaríki á borð við Noreg og Danmörku í glímunni við efnahagslegar afleiðingar Covid-19 faraldursins:

„Það væri auðvitað óskandi að ríkisstjórnin hefði betra samráð við okkur í stjórnarandstöðunni,“ segir Halldóra Mogensen, þingkona Pírata, í samtali við Stundina. „Upplýsti okkur áður en farið er með það í fjölmiðla hvað þau hyggjast gera. Ég hefði haldið að það væri lykillinn að góðu samstarfi.“ 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
6
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu