Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Kórónaveiran: Hvernig endar þetta?

Stjórn­völd um all­an heim búa sig und­ir það versta eft­ir að illa hef­ur geng­ið að hefta út­breiðslu kór­óna­veirunn­ar Covid-19. Allt að hundrað þús­und til­felli hafa ver­ið greind í meira en 70 lönd­um og sér­fræð­ing­ar vara við heims­far­aldri. Þetta er þó langt frá því í fyrsta sinn sem þetta ger­ist á síð­ustu ár­um og al­menn­ing­ur virð­ist fljót­ur að gleyma. Við lít­um á hvernig lík­legt er að þetta fari á end­an­um – mið­að við fyrri reynslu.

Kórónaveiran: Hvernig endar þetta?

Fjölmiðlar hafa skiljanlega sýnt kórónaveirunni mikla athygli, endar fangar fréttin hug almennings og fjallar um óræða og ósýnilega hættu. Banvænir sjúkdómar hafa fylgt mannkyninu frá upphafi en urðu þó margfalt fleiri og skæðari eftir að við fórum að stunda akuryrkju, halda til á sama stað árið um kring og búa í mikilli návist við dýrin sem við gerðum að búfénaði okkar. Fyrir vikið höfum við þróað með okkur innbyggðan ótta við smitsjúkdóma sem urðu banamein svo margra forfeðra okkar.

Það er engin tilviljun að þegar nýr faraldur gerir vart við sig kemur hann yfirleitt beint frá sláturdýrum á borð við svín og hænur (svínaflensa, fuglaflensa, og svo framvegis). Veiran stökkbreytist við að stökkva á milli dýrategunda og getur orðið skæðari á óútreiknanlegan hátt.

Hættan verður alltaf til staðar á meðan mannkynið stundar búskap í núverandi mynd og verksmiðjubúskapur hefur í sumum tilfellum gert illt verra og stuðlað að hraðari útbreiðslu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár