Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Kórónaveiran: Hvernig endar þetta?

Stjórn­völd um all­an heim búa sig und­ir það versta eft­ir að illa hef­ur geng­ið að hefta út­breiðslu kór­óna­veirunn­ar Covid-19. Allt að hundrað þús­und til­felli hafa ver­ið greind í meira en 70 lönd­um og sér­fræð­ing­ar vara við heims­far­aldri. Þetta er þó langt frá því í fyrsta sinn sem þetta ger­ist á síð­ustu ár­um og al­menn­ing­ur virð­ist fljót­ur að gleyma. Við lít­um á hvernig lík­legt er að þetta fari á end­an­um – mið­að við fyrri reynslu.

Kórónaveiran: Hvernig endar þetta?

Fjölmiðlar hafa skiljanlega sýnt kórónaveirunni mikla athygli, endar fangar fréttin hug almennings og fjallar um óræða og ósýnilega hættu. Banvænir sjúkdómar hafa fylgt mannkyninu frá upphafi en urðu þó margfalt fleiri og skæðari eftir að við fórum að stunda akuryrkju, halda til á sama stað árið um kring og búa í mikilli návist við dýrin sem við gerðum að búfénaði okkar. Fyrir vikið höfum við þróað með okkur innbyggðan ótta við smitsjúkdóma sem urðu banamein svo margra forfeðra okkar.

Það er engin tilviljun að þegar nýr faraldur gerir vart við sig kemur hann yfirleitt beint frá sláturdýrum á borð við svín og hænur (svínaflensa, fuglaflensa, og svo framvegis). Veiran stökkbreytist við að stökkva á milli dýrategunda og getur orðið skæðari á óútreiknanlegan hátt.

Hættan verður alltaf til staðar á meðan mannkynið stundar búskap í núverandi mynd og verksmiðjubúskapur hefur í sumum tilfellum gert illt verra og stuðlað að hraðari útbreiðslu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár