Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Úr sandköstulum í snjóhjörtu

Mæðg­urn­ar Di­ana og Isa­bella byggðu snjó­hjörtu á Tjörn­inni

Úr sandköstulum í snjóhjörtu

Dóttir mín hafði aldrei séð snjó áður en við fluttum til Íslands. Hún varð svo glöð þegar hún sá hann falla í fyrsta sinn. Við elskum að velta okkur um í snjónum og búa eitthvað til úr honum. Nú vorum við að búa til snjóhjörtu fyrir kærastann minn. 

Ég hitti hann þegar hann var á ferðalagi í Mexíkó. Ég kom að heimsækja hann í desember 2018 og kolféll fyrir Íslandi. Við Ísabella fluttum svo hingað til hans fyrir sjö mánuðum. Þegar ég var að ákveða hvort ég ætti að slá til hvatti mamma mín mig áfram. „Ef ég gat þetta, þá getur þú þetta líka,“ sagði hún. Mamma er gift Bandaríkjamanni. 

Þegar við bjuggum í Mexíkó fórum við mæðgurnar á ströndina á hverjum einasta degi og byggðum alls konar hluti úr sandinum. Nú notum við snjóinn. Við elskum að leika okkur saman. Mamma mín segir alltaf þegar hún horfir á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár