Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Bernie á toppnum

Bernie Sand­ers þyk­ir enn lík­leg­ast­ur til að hljóta til­nefn­ingu Demó­krata­flokks­ins sem for­setafram­bjóð­andi í kom­andi kosn­ing­um gegn Don­ald Trump. Skipt­ar skoð­an­ir eru um hvort hann sé of rót­tæk­ur vinstri­mað­ur til að höfða til fjöld­ans eða hvort hann sé ein­mitt eina von flokks­ins um að koma í veg fyr­ir þaul­setu Trumps. Millj­arða­mær­ing­ur­inn Michael Bloom­berg sæk­ir nú fast á hæla Sand­ers í skoð­ana­könn­un­um.

Bernie á toppnum

Fréttastöðin CNN tekur daglega saman meðaltal allra nýjustu kannana í forvali Demókrata og að jafnaði er Bernie Sanders þar enn fremstur með tæp 30% atkvæða og um það bil tíu prósentustiga forskot á næsta mann. Vikum saman hefur sá maður verið Joe Biden, sem var varaforseti Baracks Obama, en Michael Bloomberg, fyrrverandi borgarstjóri New York, virðist síðustu daga hafa skotist fram fyrir Biden og náð öðru sætinu eftir mikið auglýsingaflóð.

Það er oft talað um auðæfi Bloombergs án þess að fólk geri sér fyllilega grein fyrir hversu stjarnfræðileg þau eru í raun og veru. Bloomberg er samkvæmt einum lista níundi ríkasti maður í öllum heiminum í dag, margfalt ríkari en Donald Trump getur nokkurn tímann látið sig dreyma um að verða. Eignir borgarstjórans fyrrverandi eru í dag metnar á allt að átta þúsund milljarða króna og gæti hann sennilega staðið straum af öllum útgjöldum íslenska ríkisins næsta áratug eða svo. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár