Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Bernie á toppnum

Bernie Sand­ers þyk­ir enn lík­leg­ast­ur til að hljóta til­nefn­ingu Demó­krata­flokks­ins sem for­setafram­bjóð­andi í kom­andi kosn­ing­um gegn Don­ald Trump. Skipt­ar skoð­an­ir eru um hvort hann sé of rót­tæk­ur vinstri­mað­ur til að höfða til fjöld­ans eða hvort hann sé ein­mitt eina von flokks­ins um að koma í veg fyr­ir þaul­setu Trumps. Millj­arða­mær­ing­ur­inn Michael Bloom­berg sæk­ir nú fast á hæla Sand­ers í skoð­ana­könn­un­um.

Bernie á toppnum

Fréttastöðin CNN tekur daglega saman meðaltal allra nýjustu kannana í forvali Demókrata og að jafnaði er Bernie Sanders þar enn fremstur með tæp 30% atkvæða og um það bil tíu prósentustiga forskot á næsta mann. Vikum saman hefur sá maður verið Joe Biden, sem var varaforseti Baracks Obama, en Michael Bloomberg, fyrrverandi borgarstjóri New York, virðist síðustu daga hafa skotist fram fyrir Biden og náð öðru sætinu eftir mikið auglýsingaflóð.

Það er oft talað um auðæfi Bloombergs án þess að fólk geri sér fyllilega grein fyrir hversu stjarnfræðileg þau eru í raun og veru. Bloomberg er samkvæmt einum lista níundi ríkasti maður í öllum heiminum í dag, margfalt ríkari en Donald Trump getur nokkurn tímann látið sig dreyma um að verða. Eignir borgarstjórans fyrrverandi eru í dag metnar á allt að átta þúsund milljarða króna og gæti hann sennilega staðið straum af öllum útgjöldum íslenska ríkisins næsta áratug eða svo. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár