Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Bernie á toppnum

Bernie Sand­ers þyk­ir enn lík­leg­ast­ur til að hljóta til­nefn­ingu Demó­krata­flokks­ins sem for­setafram­bjóð­andi í kom­andi kosn­ing­um gegn Don­ald Trump. Skipt­ar skoð­an­ir eru um hvort hann sé of rót­tæk­ur vinstri­mað­ur til að höfða til fjöld­ans eða hvort hann sé ein­mitt eina von flokks­ins um að koma í veg fyr­ir þaul­setu Trumps. Millj­arða­mær­ing­ur­inn Michael Bloom­berg sæk­ir nú fast á hæla Sand­ers í skoð­ana­könn­un­um.

Bernie á toppnum

Fréttastöðin CNN tekur daglega saman meðaltal allra nýjustu kannana í forvali Demókrata og að jafnaði er Bernie Sanders þar enn fremstur með tæp 30% atkvæða og um það bil tíu prósentustiga forskot á næsta mann. Vikum saman hefur sá maður verið Joe Biden, sem var varaforseti Baracks Obama, en Michael Bloomberg, fyrrverandi borgarstjóri New York, virðist síðustu daga hafa skotist fram fyrir Biden og náð öðru sætinu eftir mikið auglýsingaflóð.

Það er oft talað um auðæfi Bloombergs án þess að fólk geri sér fyllilega grein fyrir hversu stjarnfræðileg þau eru í raun og veru. Bloomberg er samkvæmt einum lista níundi ríkasti maður í öllum heiminum í dag, margfalt ríkari en Donald Trump getur nokkurn tímann látið sig dreyma um að verða. Eignir borgarstjórans fyrrverandi eru í dag metnar á allt að átta þúsund milljarða króna og gæti hann sennilega staðið straum af öllum útgjöldum íslenska ríkisins næsta áratug eða svo. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár