Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Draga hlýnun í efa og vísa í villandi gögn

Fleiri Ís­lend­ing­ar trúa því en áð­ur að hlýn­un jarð­ar sé vegna nátt­úru­legra ástæðna en af manna­völd­um. Gögn Veð­ur­stof­unn­ar hafa ver­ið mistúlk­uð til að draga hlýn­un­ina í efa og stofn­un­in sök­uð um að fela gögn. Björn Bjarna­son og Morg­un­blað­ið hampa því að hita­stig á Ís­landi sjálfu hafi lít­ið hækk­að.

Draga hlýnun í efa og vísa í villandi gögn
Loftslagsmótmæli Hitastig á Íslandi sjálfu hefur lítið hækkað miðað við breytingarnar á heimsvísu og tengist það breytingum í hafinu suðvestan við landið. Mynd: Davíð Þór

Álitsgjafar af hægri væng stjórnmálanna hafa undanfarið birt fjölda greina um að hitastig á Íslandi hafi lítið eða ekkert hækkað sé litið til síðustu 100 ára. Talað er um „hamfaraáróður“ og ýjað að því að Veðurstofan blekki fólk með framsetningu gagna sinna. Starfsmaður Veðurstofunnar segir það rétt að hlýnun á Íslandi hafi undanfarið verið minni en á heimsvísu, en það eigi sér eðlilegar skýringar og séu ekki rök gegn tilvist hnattrænnar hlýnunar.

Fjórðungur landsmanna telur nú að fréttir af alvarleika hlýnunar jarðar séu ýktar, samkvæmt nýrri könnun Gallup sem kynnt var á Umhverfisráðstefnu á miðvikudag. Þá telja 23 prósent aðspurðra Íslendinga að hækkun á hitastigi jarðar síðustu öld sé meira vegna náttúrulegra breytinga í umhverfinu en af mannavöldum. Er það mikil hækkun frá síðustu könnun þegar 14 prósent aðspurðra svöruðu spurningunni með þeim hætti og því ljóst að minni samstaða er um málið í þjóðfélaginu en áður.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Loftslagsbreytingar

Parísarsamningur í tíu ár: Átök uppbyggingar og niðurrifs
Úttekt

Par­ís­ar­samn­ing­ur í tíu ár: Átök upp­bygg­ing­ar og nið­urrifs

„Ef það hefði ekki náðst ein­ing í Par­ís þá vær­um við á miklu verri stað en við er­um í dag,“ seg­ir Hall­dór Þor­geirs­son, formað­ur Lofts­lags­ráðs, um Par­ís­ar­samn­ing­inn. Nú í des­em­ber var ára­tug­ur frá sam­þykkt­um samn­ings­ins og stefn­um við á hækk­un með­al­hita um 2,5 °C í stað 4 °C. Heim­ild­in ræddi við sér­fræð­inga um áhrif og fram­tíð samn­ings­ins í heimi þar sem öfl upp­bygg­ing­ar og nið­urrifs mæt­ast.

Mest lesið

Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
3
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
2
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár