Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Draga hlýnun í efa og vísa í villandi gögn

Fleiri Ís­lend­ing­ar trúa því en áð­ur að hlýn­un jarð­ar sé vegna nátt­úru­legra ástæðna en af manna­völd­um. Gögn Veð­ur­stof­unn­ar hafa ver­ið mistúlk­uð til að draga hlýn­un­ina í efa og stofn­un­in sök­uð um að fela gögn. Björn Bjarna­son og Morg­un­blað­ið hampa því að hita­stig á Ís­landi sjálfu hafi lít­ið hækk­að.

Draga hlýnun í efa og vísa í villandi gögn
Loftslagsmótmæli Hitastig á Íslandi sjálfu hefur lítið hækkað miðað við breytingarnar á heimsvísu og tengist það breytingum í hafinu suðvestan við landið. Mynd: Davíð Þór

Álitsgjafar af hægri væng stjórnmálanna hafa undanfarið birt fjölda greina um að hitastig á Íslandi hafi lítið eða ekkert hækkað sé litið til síðustu 100 ára. Talað er um „hamfaraáróður“ og ýjað að því að Veðurstofan blekki fólk með framsetningu gagna sinna. Starfsmaður Veðurstofunnar segir það rétt að hlýnun á Íslandi hafi undanfarið verið minni en á heimsvísu, en það eigi sér eðlilegar skýringar og séu ekki rök gegn tilvist hnattrænnar hlýnunar.

Fjórðungur landsmanna telur nú að fréttir af alvarleika hlýnunar jarðar séu ýktar, samkvæmt nýrri könnun Gallup sem kynnt var á Umhverfisráðstefnu á miðvikudag. Þá telja 23 prósent aðspurðra Íslendinga að hækkun á hitastigi jarðar síðustu öld sé meira vegna náttúrulegra breytinga í umhverfinu en af mannavöldum. Er það mikil hækkun frá síðustu könnun þegar 14 prósent aðspurðra svöruðu spurningunni með þeim hætti og því ljóst að minni samstaða er um málið í þjóðfélaginu en áður.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Loftslagsbreytingar

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár