Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Draga hlýnun í efa og vísa í villandi gögn

Fleiri Ís­lend­ing­ar trúa því en áð­ur að hlýn­un jarð­ar sé vegna nátt­úru­legra ástæðna en af manna­völd­um. Gögn Veð­ur­stof­unn­ar hafa ver­ið mistúlk­uð til að draga hlýn­un­ina í efa og stofn­un­in sök­uð um að fela gögn. Björn Bjarna­son og Morg­un­blað­ið hampa því að hita­stig á Ís­landi sjálfu hafi lít­ið hækk­að.

Draga hlýnun í efa og vísa í villandi gögn
Loftslagsmótmæli Hitastig á Íslandi sjálfu hefur lítið hækkað miðað við breytingarnar á heimsvísu og tengist það breytingum í hafinu suðvestan við landið. Mynd: Davíð Þór

Álitsgjafar af hægri væng stjórnmálanna hafa undanfarið birt fjölda greina um að hitastig á Íslandi hafi lítið eða ekkert hækkað sé litið til síðustu 100 ára. Talað er um „hamfaraáróður“ og ýjað að því að Veðurstofan blekki fólk með framsetningu gagna sinna. Starfsmaður Veðurstofunnar segir það rétt að hlýnun á Íslandi hafi undanfarið verið minni en á heimsvísu, en það eigi sér eðlilegar skýringar og séu ekki rök gegn tilvist hnattrænnar hlýnunar.

Fjórðungur landsmanna telur nú að fréttir af alvarleika hlýnunar jarðar séu ýktar, samkvæmt nýrri könnun Gallup sem kynnt var á Umhverfisráðstefnu á miðvikudag. Þá telja 23 prósent aðspurðra Íslendinga að hækkun á hitastigi jarðar síðustu öld sé meira vegna náttúrulegra breytinga í umhverfinu en af mannavöldum. Er það mikil hækkun frá síðustu könnun þegar 14 prósent aðspurðra svöruðu spurningunni með þeim hætti og því ljóst að minni samstaða er um málið í þjóðfélaginu en áður.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Loftslagsbreytingar

Vísindanefndin: Sambúð fólks við náttúruna þarf að breytast
GreiningLoftslagsbreytingar

Vís­inda­nefnd­in: Sam­búð fólks við nátt­úr­una þarf að breyt­ast

Um­bylt­ing­ar er þörf í lífs­hátt­um og um­gengni við nátt­úr­una, seg­ir í skýrslu vís­inda­nefnd­ar um áhrif lofts­lags­breyt­inga á Ís­landi. Snark í gróð­ureld­um, suð í moskítóflug­um og smit frá skóg­armítl­um gæti orð­ið hvers­dags­legt áð­ur en langt um líð­ur og sjáv­ar­flóð, skriðu­föll og lægða­gang­ur tíð­ari.
Fimm ástæður fyrir því að þú ættir að hafa áhyggjur af stöðu loftslagsmála á Íslandi
Þorgerður María Þorbjarnardóttir
SkoðunLoftslagsbreytingar

Þorgerður María Þorbjarnardóttir

Fimm ástæð­ur fyr­ir því að þú ætt­ir að hafa áhyggj­ur af stöðu lofts­lags­mála á Ís­landi

Lofts­lags­breyt­ing­ar eru neyð­ar­ástand og þær krefjast að­gerða, skrif­ar formað­ur Land­vernd­ar. „Að­lög­un að lofts­lags­breyt­ing­um snýst ekki bara um að laga sig að áhrif­um þeirra held­ur felst í henni að­lög­un að sam­fé­lagi sem lif­ir án þess að ganga á og skaða nátt­úr­una og lofts­lag­ið þar með.“

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár