Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Íslenska ríkið má ekki banna heimsóknir til flóttafólks

Út­lend­inga­stofn­un lagði ár­ið 2016 blátt bann við heim­sókn­um fjöl­miðla­manna á heim­ili flótta­fólks og hæl­is­leit­enda. Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið lagði bless­un sína yf­ir verklag­ið og sagði það stuðla að mann­úð. Ung­verska rík­ið hlaut ný­lega dóm fyr­ir Mann­rétt­inda­dóm­stól Evr­ópu vegna sam­bæri­legr­ar fjöl­miðlatálm­un­ar.

Íslenska ríkið má ekki banna heimsóknir til flóttafólks
Dómsmálaráðherra Innanríkisráðuneytið lagði blessun sína yfir heimsóknarbann Útlendingastofnunar í ráðherratíð Ólafar Nordal. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er nú dómsmálaráðherra, en Útlendingastofnuna hefur gefið það út að bannið verði tekið til endurskoðunar. Mynd: xd.is

Ríkjum ber að veita blaðamönnum aðgang að móttökumiðstöðvum hælisleitenda og flóttafólks. Bann við slíkum heimsóknum brýtur í bága við 10. grein Mannréttindasáttmála Evrópu, sem kveður á um að sérhver maður eigi rétt til tjáningarfrelsis án afskipta stjórnvalda. Þetta er niðurstaða Mannréttindadómstóls Evrópu samkvæmt dómi sem féll nýverið í máli sem ungverski blaðamaðurinn Illés Szurovecz höfðaði gegn ungverska ríkinu. Dómurinn leggur áherslu á að fjölmiðlafrelsið hvíli á rétti blaðamanna til þess að kanna aðstæður frá fyrstu hendi. Það sé ekki síst mikilvægt þegar fjallað sé um aðbúnað og aðstæður undirsettra og berskjaldaðra hópa. Viðvera fjölmiðla á vettvangi tryggi að hægt sé að láta yfirvöld svara fyrir þær aðstæður sem þau skapa fólki í bágri stöðu. Allir dómarar dómsins voru á einu máli.

Meinaður aðgangurUngverskum blaðamanni var meinað að heimsækja móttökumiðstöð í Ungverjalandi á hápunkti flóttamannakrísunnar. Ungverska ríkið braut á tjáningarfrelsi hans með því að banna honum að heimsækja búðirnar.
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlabann Útlendingastofnunar

Innanríkisráðuneytið samþykkir að banna sjálfboðaliðum að heimsækja flóttafólk
FréttirFjölmiðlabann Útlendingastofnunar

Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið sam­þykk­ir að banna sjálf­boða­lið­um að heim­sækja flótta­fólk

Sam­kvæmt ný­leg­um heim­sókn­ar­regl­um Út­lend­inga­stofn­un­ar mega hvorki sjálf­boða­lið­ar né fjöl­miðla­fólk heim­sækja flótta­fólk á heim­il­um þeirra. Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið ger­ir eng­ar at­huga­semd­ir við regl­urn­ar og seg­ir þær mik­il­væg­an lið í þeirri stefnu að hafa mann­úð að leið­ar­ljósi í mál­efn­um út­lend­inga.
Banna hælisleitendum að tala við fjölmiðla til að „vernda friðhelgi einkalífs þeirra“
FréttirFjölmiðlabann Útlendingastofnunar

Banna hæl­is­leit­end­um að tala við fjöl­miðla til að „vernda frið­helgi einka­lífs þeirra“

Út­lend­inga­stofn­un legg­ur blátt bann við við­töl­um fjöl­miðla­fólks við flótta­fólk á heim­il­um þeirra. Regl­urn­ar eiga sér ekki stoð í al­menn­um lög­um en upp­lýs­inga­full­trúi stofn­un­ar­inn­ar vís­ar í ákvæði stjórn­ar­skrár­inn­ar um frið­helgi einka­lífs og heim­il­is máli sínu til stuðn­ings. Hann þver­tek­ur fyr­ir að með þessu sé veg­ið að tján­ing­ar­frelsi íbúa. Verk­efna­stjóri hæl­is­sviðs hjá Út­lend­inga­stofn­un lík­ir við­tali þátta­stjórn­enda Hæps­ins við hæl­is­leit­end­ur Arn­ar­holti við hús­brot.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
4
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
4
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár