Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Svona tryggði Áslaug Arna Haraldi 57 milljóna fallhlíf

Frá­far­andi rík­is­lög­reglu­stjóri fær 57 millj­ón­ir króna fyr­ir 27 mán­aða tíma­bil þar sem að­eins er kraf­ist við­veru í 3 mán­uði. Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir dóms­mála­ráð­herra gerði við hann starfs­loka­samn­ing eft­ir að hafa hald­ið hon­um í starfi þrátt fyr­ir van­trausts­yf­ir­lýs­ingu und­ir­manna.

Svona tryggði Áslaug Arna Haraldi 57 milljóna fallhlíf
Haraldur Johannessen Ríkislögreglustjóri lætur af embætti skömmu eftir að þorri yfirmanna í lögreglunni lýstu vantrausti á hann. Mynd: Pressphotos.biz / Geirix

Við starfslok Haraldar Johannessen ríkislögreglustjóra tryggði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra honum áframhaldandi laun upp á 1.750.000 krónur á mánuði þar til hann nær 67 ára aldri.

Starfslokasamningur sem Áslaug Arna og Haraldur undirrituðu 28. nóvember hljóðar upp á að hann fái launagreiðslur í sem nemur 27 mánuðum eftir starfslok sem ríkislögreglustjóri. Á tímabilinu fær Haraldur rúmar 47 milljónir króna og er honum einungis skylt að hafa fasta viðveru í þrjá af þessum 27 mánuðum. Við það bætast tæplega 10 milljónir króna í launatengd gjöld.

Áhöld eru um hvort heimilt sé að gera slíka starfslokasamninga. Árið 2007 tók umboðsmaður Alþingis að eigin frumkvæði til athugunar heimildir forstöðumanna til að gera starfslokasamninga við starfsmenn sína. „Umboðsmaður taldi einnig óljóst hvort allir ríkisstarfsmenn ættu kost á starfslokasamningi eða hvort slíkir samningar stæðu einungis fáum til boða,“ segir í skýrslu Ríkisendurskoðunar um starfslok ríkisstarfsmanna frá árinu 2011. „Í svari fjármálaráðuneytis kom fram að ekki …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár