Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Áhrifavaldar birta myndir af börnunum í auglýsingaskyni

Áhrifa­vald­ar á sam­fé­lags­miðl­um birta mynd­ir af börn­un­um sín­um, merkt­ar fyr­ir­tækj­um sem fram­leiða vör­ur eða fatn­að sem barn­ið not­ar. Dæmi eru um að börn séu not­uð í kostað­ar færsl­ur, en var­að er við því að veita of mikl­ar upp­lýs­ing­ar um börn og einka­líf þeirra.

Áhrifavaldar birta myndir af börnunum í auglýsingaskyni

Við lifum á tímum tækni og miðlunar. Við lifum á tímum þar sem stór hluti miðlunar fer fram á netinu og samfélagsmiðlum. Við lifum á tímum þar sem samfélagsmiðlar geta þjónað mekka og miðju í lífi hvers einstaklings, og við lifum á tímum þar sem áhrifavaldar hafa sumir hverjir meiri áhrif en stjórnmálamenn. 

Duldar auglýsingar

Samkvæmt könnun MMR frá árinu 2018 nota til að mynda 91 prósent íslensku þjóðarinnar Facebook og tæplega helmingur, eða 47 prósent, eru á Instagram. Það er þó aðeins lítill hluti þeirra sem nota slíka miðla sem teljast vera áhrifavaldar, orðið nær yfir þá einstaklinga sem sinna markaðssetningu á samfélagsmiðlum. Hlutfallið minnkar svo enn frekar þegar taldir eru til þeir aðilar sem ná að lifa á þeim tekjum hér á landi. Þeir sem ná því eru gjarnan með umboðsmenn á sínum snærum, einhvern sem verður áhrifavaldinum úti um samninga við fyrirtæki. Lifibrauð áhrifavalda felst í því …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Indriði Þorláksson
1
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
3
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár