Villimenn á meltunni

Írski mynd­list­art­víær­ing­ur­inn Eva var hald­inn í Li­merick í sum­ar und­ir stjórn Senegal-bú­ans Koyo Ku­ouh. Hún slær því blákalt fram að Ír­land hafi ver­ið fyrsta ný­lenda Breta og í raun ver­ið til­rauna­land fyr­ir kom­andi heimsveldi. Mynd­list­ar­kon­an Hulda Rós Guðna­dótt­ir heim­sótti tví­ær­ing­inn.

Villimenn á meltunni
Önnur sýn á heiminn Veggverk rúmenska listamannateymisins Mona Vatamanu og Florian Tudor Le monde et les choses frá 2014 sem útleggst Jörðin og hlutir og sýnir hvaðan hlutirnir koma á litríkan hátt. Ísland á það sameiginlegt með löndum í Afríku og Suður-Ameríku að aðalútflutningsvaran er matarhráefni. Mynd: Hulda Rós Guðnadóttir

Ísland er í hópi fjölmargra landa sem liggja á meltunni. Þessi melta er viðvarandi ástand og birtist í ýmiss konar einkennum, truflunum og „venjum“ sem koma fram á mismunandi hátt eftir staðbundnum háttum. Við stöndum frammi fyrir fyrir því að bráðlega verður öld liðin frá því að Ísland hlaut fullveldi og vert er að velta fyrir sér hvernig sé uppbyggilegt að halda upp á það. Það hlýtur að hafa haft áhrif á samfélagsgerðina að hafa verið nýlenda í mörg hundruð ár. Við ásamt fjölmörgum öðrum fyrrverandi nýlendum og nýlenduveldum erum enn að melta nýlendureynsluna og erum mislangt á veg komin. 

Skuldir
Skuldir Veggverk rúmenska listamannateymisins Mona Vatamanu og Florian Tudor Le monde et la dette frá 2016. Titillinn þýðir Jörðin og skuldir og má sjá á verkinu að Ísland og flest lönd Afríku eiga það sameiginlegt að skuldir þess eru óþekkt stærð. Verkið sýnir mjög vel hvernig valdaójafnvægi hefur verið viðhaldið í heiminum.

Stutt á veg komin frá nýlendunni

Það er álit margra sérfróðra að rýni í nýlendusambönd innan hins evrópska og sérstaklega vest-norræna samhengis sé mun skemur á veg komin en rýni í nýlendusamband Evrópu og annarra heimsálfa en hið síðarnefnda hefur verið í forgrunni í fræðunum í nokkurn tíma. Því er haldið fram að ekki sé endilega fyrrverandi nýlendum til framdráttar að forðast að horfast í augu 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
3
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár