Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Röng fullyrðing í grein framsóknarþingmanna

„Eng­inn ann­ar flokk­ur taldi sig geta skap­að þetta svig­rúm,“ skrifa Will­um Þór Þórs­son og Þór­unn Eg­ils­dótt­ir

Röng fullyrðing í grein framsóknarþingmanna
Þingmennirnir sem skrifuðu greinina Þórunn Egilsdóttir og Willum Þór Þórsson, þingmenn Framsóknarflokksins, halda því fram að enginn stjórnmálaflokkur Mynd: Framsóknarflokkurinn

„Framsóknarflokkurinn var eini flokkurinn sem þorði að taka afgerandi afstöðu og lýsa því yfir í aðdraganda kosninga að hægt væri að fara þá leið sem boðuð hefur verið við losun hafta,“ segja þingmenn Framsóknarflokksins, þau Þórunn Egilsdóttir og Willum Þór Þórsson, í grein sem birtist í Fréttablaðinu á dögunum. Þá fullyrða þau: „Enginn annar flokkur taldi sig geta skapað þetta svigrúm.“

Hið rétta er að flestir þeirra flokka sem buðu fram í Alþingiskosningunum 2013 töldu að unnt væri að skapa svigrúm í glímunni við kröfuhafa. Á fundi Samtaka atvinnulífsins í Hörpu þann 18. apríl árið 2013 var rætt sérstaklega um þetta. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár