Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Röng fullyrðing í grein framsóknarþingmanna

„Eng­inn ann­ar flokk­ur taldi sig geta skap­að þetta svig­rúm,“ skrifa Will­um Þór Þórs­son og Þór­unn Eg­ils­dótt­ir

Röng fullyrðing í grein framsóknarþingmanna
Þingmennirnir sem skrifuðu greinina Þórunn Egilsdóttir og Willum Þór Þórsson, þingmenn Framsóknarflokksins, halda því fram að enginn stjórnmálaflokkur Mynd: Framsóknarflokkurinn

„Framsóknarflokkurinn var eini flokkurinn sem þorði að taka afgerandi afstöðu og lýsa því yfir í aðdraganda kosninga að hægt væri að fara þá leið sem boðuð hefur verið við losun hafta,“ segja þingmenn Framsóknarflokksins, þau Þórunn Egilsdóttir og Willum Þór Þórsson, í grein sem birtist í Fréttablaðinu á dögunum. Þá fullyrða þau: „Enginn annar flokkur taldi sig geta skapað þetta svigrúm.“

Hið rétta er að flestir þeirra flokka sem buðu fram í Alþingiskosningunum 2013 töldu að unnt væri að skapa svigrúm í glímunni við kröfuhafa. Á fundi Samtaka atvinnulífsins í Hörpu þann 18. apríl árið 2013 var rætt sérstaklega um þetta. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár