Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Vildu svartan kassa í alla íslenska bíla

Ómet­an­legt vopn í bar­áttu við ökufanta. Al­menn­ing­ur ótt­að­ist per­són­unjósn­ir.

Vildu svartan kassa í alla íslenska bíla

Fyrir 30 árum var uppsláttarfrétt í DV um íslenska uppfinningu sem átti að snarfækka umferðarslysum. Um var að ræða svartan kassa sem byggði á sömu hugmyndafræði og svarti kassinn í flugvélum. Það var Páll Theodórsson eðlisfræðingur við Raunvísindastofnun Háskóla Íslands sem átti hugmyndina og kynnti hana bæði á Íslandi og í útlöndum. Þá hafði hugmyndin verið kynnt í alþjóðlegum tímaritum á borð við Journal of Traffic Medicine. „En verður svartur kassi kominn í alla nýja bíla, og það fyrir tilverknað Íslendings?“ spyr blaðamaður DV. Páll lýsti kostum svarta kassans fyrir blaðamanni DV. Þar myndi mestu muna ef um bílslys væri að ræða. Þá myndi sjást hraði bifreiðarinnar við atvikið þar sem slíkt væri 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár