Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Vildu svartan kassa í alla íslenska bíla

Ómet­an­legt vopn í bar­áttu við ökufanta. Al­menn­ing­ur ótt­að­ist per­són­unjósn­ir.

Vildu svartan kassa í alla íslenska bíla

Fyrir 30 árum var uppsláttarfrétt í DV um íslenska uppfinningu sem átti að snarfækka umferðarslysum. Um var að ræða svartan kassa sem byggði á sömu hugmyndafræði og svarti kassinn í flugvélum. Það var Páll Theodórsson eðlisfræðingur við Raunvísindastofnun Háskóla Íslands sem átti hugmyndina og kynnti hana bæði á Íslandi og í útlöndum. Þá hafði hugmyndin verið kynnt í alþjóðlegum tímaritum á borð við Journal of Traffic Medicine. „En verður svartur kassi kominn í alla nýja bíla, og það fyrir tilverknað Íslendings?“ spyr blaðamaður DV. Páll lýsti kostum svarta kassans fyrir blaðamanni DV. Þar myndi mestu muna ef um bílslys væri að ræða. Þá myndi sjást hraði bifreiðarinnar við atvikið þar sem slíkt væri 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
3
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár