Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Vertar á kampavínsklúbbi þöglir um aðkomu sína

Eig­andi „herra­klúbbs­ins“ Shooters, Þór­dís Elva Guð­munds­dótt­ir, neit­ar að tjá sig um sína hags­muni. For­vera Shooters, VIP Club, var lok­að vegna gruns um vænd­is­þjón­ustu. Rekstr­ar­stjór­inn, Kristján Georg Jó­steins­son, er sá sami og á VIP Club. Stað­ur­inn er í næsta húsi við skrif­stof­ur stjórn­ar­and­stöðu­þing­manna.

Vertar á kampavínsklúbbi þöglir um aðkomu sína
Fáklætt starfsfólk Með því að greiða hátt verð fyrir drykk komast kúnnarnir nær starfsfólkinu.

Í kjölfar umfjöllunar Stundarinnar um kampavínsklúbbinn Shooters í Austurstræti í síðasta mánuði hafa tengsl staðarins við VIP Club, kampavínsklúbb sem var lokað vegna gruns um milligöngu um vændi, orðið skýrari. 

Heimildarmaður Stundarinnar, sem þekkir vel til þess sem fram fer á staðnum, segir að um sé að ræða dæmigerðan kampavínsklúbb þar sem greitt er fyrir samtöl við konur sem og nektardans með áfengi á háu verði. Fylgst er með frammistöðu kvennanna með nokkurs konar skráningarkerfi. Stundin hefur greint frá því að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafi staðinn til skoðunar.

Kampavínsklúbburinn Shooters er til húsa við Austurstræti 12a, en þess má geta að við hliðina á húsnæðinu eru skrifstofur alþingismanna Pírata, Samfylkingarinnar og Vinstri græna.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár