Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Útrásarmenn funduðu í Tívolí með þúsund Dönum

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son og aðr­ir tals­menn ís­lensku út­rás­ar­inn­ar töldu áhyggj­urn­ar tveim­ur ár­um fyr­ir hrun byggð­ar á mis­skiln­ingi. Svart­ar skýrsl­ur um Ís­land. Stór­fund­ur boð­að­ur í Kaup­manna­höfn.

Útrásarmenn funduðu  í Tívolí með þúsund Dönum
Rjómi útrásarmanna Forsíða Fréttablaðsins var lögð undir Tívolífundinn í mars árið 2006 þegar reynt var að telja Dönum trú um að allt væri í lagi á Íslandi.

Í mars 2006 var því slegið upp á forsíðu Fréttablaðsins að hópur íslenskra útrásarmanna hefði haldið mikinn fund í desember í Kaupmannahöfn til að slá þær áhyggjur sem voru uppi um að hrun væri fram undan í íslensku viðskiptalífi. Starfshópur hafði skilað áliti um að blikur kynnu að vera á lofti og ástæða til að bregðast við með fyrirbyggjandi hætti. Talsmenn Íslands voru rjómi íslenskra útrásarmanna og forstjóri íslensku Kauphallarinnar. Þarna voru mættir Ágúst Guðmundsson, annar aðaleigandi Bakkavarar, Bjarni Ármannsson, forstjóri Íslandsbanka, Hannes Smárason, stjórnandi FL-Group, Jón Ásgeir Jóhannesson, forsvarsmaður Baugs, og Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar.  Fréttablaðið sagði að fundurinn hefði verið kærkomið tilefni til þess að upplýsa Dani um íslenska fjármálakerfið og þá væntanlega styrk þess. Það er dálítið skondið að fundurinn var haldinn í Tívolí.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár