Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Framlög til heilbrigðismála fjarri því að mæta kröfu 86 þúsund landsmanna þótt byggingarkostnaður nýs spítala teljist með

86 þús­und manns kröfð­ust þess að út­gjöld til heil­brigð­is­mála yrðu auk­in upp í 11 pró­sent af vergri lands­fram­leiðslu fyr­ir kosn­ing­ar. Fyr­ir­ætlan­ir rík­is­stjórn­ar­inn­ar eru fjarri því að koma til móts við þá áskor­un. Stór hluti út­gjalda­aukn­ing­ar­inn­ar til heil­brigð­is­mála er vegna bygg­ing­ar nýs Land­spít­ala.

Framlög til heilbrigðismála fjarri því að mæta kröfu 86 þúsund landsmanna þótt byggingarkostnaður nýs spítala teljist með

Útgjöld hins opinbera til heilbrigðismála munu aukast úr 7 prósentum af vergri landsframleiðslu upp í 7,85 prósent á síðasta fjárlagaári ríkisstjórnarinnar ef fjármálaáætlun hennar gengur eftir. 

Þetta er niðurstaðan þegar útgjaldarammi heilbrigðismála er borinn saman við hagvaxtarspár Hagstofunnar sem fjármálaáætlunin byggir á. 

Skömmu fyrir kosningar skrifuðu um 86 þúsund manns undir áskorun Kára Stefánssonar þess efnis að útgjöld til heilbrigðismála yrðu aukin upp í 11 prósent af vergri landsframleiðslu. Fyrirætlanir ríkisstjórnarinnar eru órafjarri því að uppfylla slíka kröfu. Samkvæmt fjármálaáætluninni verður hlutfallið 7,85 prósent af vergri landsframleiðslu árið 2021 og 7,95 prósent árið 2022.

Framlög til sjúkrahúsþjónustu munu aukast um 7,3 milljarða króna yfir tímabilið ef frá eru talin framlög vegna byggingar nýs Landspítala. Aukningin er hins vegar 16 milljarðar þegar bygging spítalans er tekin með í reikninginn.

Í fjárlögum ársins 2017 var gert ráð fyrir 177,7 milljörðum til heilbrigðismála eða um 7 prósentum af vergri landsframleiðslu. Að því er fram kemur í greinargerð fjármálaáætlunarinnar munu þó allt í allt renna 188 milljarðar til heilbrigðismála á árinu sé miðað við liðina sjúkrahúsþjónusta, heilbrigðisþjónusta utan sjúkrahúsa, hjúkrunar- og endurhæfingarþjónusta og lyf og lækningarvörur

Þegar Fréttatíminn fjallaði um afstöðu stjórnmálaflokka til heilbrigðisútgjalda skömmu fyrir kosningar kom fram að Viðreisn vildi stórauka árleg útgjöld til heilbrigðismála og að þau yrðu 220 til 260 milljarðar árið 2020. Þetta rímar illa við fjármálaáætlunina, en þar er gert ráð fyrir að útgjöld til heilbrigðismála nemi aðeins 211 milljörðum árið 2020. 

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ACD-ríkisstjórnin

Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál
Fréttir

Unnu ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an þeir dæmdu Arn­fríð­ar­mál

Arn­fríð­ur Ein­ars­dótt­ir lands­rétt­ar­dóm­ari starf­aði sjálf sem vara­dóm­ari með tveim­ur þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem tóku af­stöðu um hæfi henn­ar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og mál­ið var til með­ferð­ar. Hinir þrír sem vald­ir voru í Lands­rétt í trássi við stjórn­sýslu­lög störf­uðu einnig ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an Hæstirétt­ur tók fyr­ir mál sem hefði getað sett dóm­ara­störf fjór­menn­ing­anna í upp­nám.

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár