Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Ungt fólk um skuggakosningarnar: „Svindl að eldra fólk sé að ákveða framtíð unga fólksins“

Vaka Orra­dótt­ir, nem­andi í Mennta­skól­an­um í Hamra­hlíð, ræddi við aðra fram­halds­skóla­nema um kosn­inga­þátt­töku ungs fólks, skoð­an­ir þeirra á stjórn­mál­um og spurði hvort þau myndu kjósa ef þau gætu, hvað þá og af hverju.

Ungt fólk um skuggakosningarnar: „Svindl að eldra fólk sé að ákveða framtíð unga fólksins“

Skuggakosningar fóru fram í framhaldsskólum landsins dagana 10. til 13. október og verða niðurstöður birtar eftir að kjörstöðum lokar á morgun, laugardag. Þá verður  hægt að bera niðurstöður Alþinginskosninga saman við niðurstöður ungmenna sem hafa ekki enn náð aldri til að kjósa.

Skuggakosningar voru verkefni styrkt af innanríkisráðuneytinu, mennta- og menningamálaráðuneytinu og Sambandi íslenskra sveitarfélaga með það að marki að auka kosningaþátttöku ungs fólks. Í skuggakosningunum gafst ungu fólki tækifæri til þess að kynna sér málefni og koma sínum skoðunum á framfæri. Kosningarnar voru á vegum lýðræðisátaksins Ég kýs, sem vinnur að því að efla áhuga ungs fólks á stjórnmálum, og hvetja þau til að kjósa eftir upplýstri ákvörðun.

Kosningaþáttaka á Íslandi er að minnka með árunum, en samkvæmt skráðri kjörsókn eftir aldri í sveitastjórnarkosningunum 2014 mættu aðeins 45,4% fólks á aldrinum 20-24 ára á kjörstað. Samt sem áður hefur margt ungt fólk mikinn áhuga á stjórnmálum og langar að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2016

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár