Samtökin No Borders Iceland og Ekki fleiri brottvísanir gagnrýna hugmyndir þess efnis að lögregla fái aðgang að persónumati sérfræðinga á umsækjendum um alþjóðlega vernd á Íslandi. „Það er uggvekjandi tilhugsun að lögreglan fái ótakmarkaðan aðgang að sálfræðigögnum viðkvæmra einstaklinga,“ segir í umsögn samtakanna um drög að frumvarpi til nýrra útlendingalaga sem þverpólitísk þingmannanefnd undir forystu Óttars Proppé kynnti þann 24. ágúst síðastliðinn.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.
„Uggvekjandi tilhugsun að lögreglan fái ótakmarkaðan aðgang að sálfræðigögnum viðkvæmra einstaklinga“
Tvenn samtök gagnrýna tiltekin atriði í tillögum þingmannanefndar um útlendingamál sem starfaði undir forystu Óttars Proppé. Varað er við því að lögregla fái of greiðan aðgang að persónuupplýsingum. Fyrr á þessu ári komst Persónuvernd að þeirri niðurstöðu að lögregla hefði brotið persónuverndarlög við meðferð upplýsinga um hælisleitendur.
Mest lesið

1
Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
Á átján ára afmælisdaginn vaknaði Fannar Freyr Haraldsson á neyðarvistun og fékk langþráð frelsi eftir að hafa þvælst í gegnum meðferðarkerfi ríkisins. Hann, Gabríel Máni Jónsson og Arnar Smári Lárusson lýsa reynslu sinni af kerfinu sem átti að grípa þá sem börn og unglingar. Tveir þeirra byrjuðu að sprauta sig í meðferð, samt sammælast þeir um að þessi inngrip séu líklegasta ástæðan fyrir því að þeir lifðu af. Ekkert langtímaúrræði er fyrir stráka sem stendur.

2
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn, fjallaði ítrekað um samninga sem vörðuðu lóðir bensínstöðva þrátt fyrir að eiginmaður hennar stýrði móðurfélagi Skeljungs. Lóðir bensínstöðva Skeljungs hafa síðan verið seldar til tengdra félaga fyrir vel á annan milljarð króna. Hún segir hæfi sitt aldrei hafa komið til álita.

3
Borgþór Arngrímsson
Stolið fyrir milljónir á hverjum degi
Þjófnuðum úr dönskum matvöruverslunum hefur fjölgað mikið á síðustu árum. Í fyrra var daglega stolið vörum fyrir 5,5 milljónir danskra króna. Þar við bætast þjófnaðir úr annars konar verslunum. Kaupmenn vita vart sitt rjúkandi ráð í baráttunni við þjófana.

4
Arnaldur og Yrsa fá 20 milljónir hvort
Arnaldur Indriðason og Yrsa Sigurðardóttir hafa bæði fjárfest í verðbréfum í gegnum félögin sem halda utan um ritstörf þeirra. Arnaldur á verðbréf fyrir meira en milljarð og Yrsa hefur fjárfest í skráðum hlutabréfum.

5
Eldur tapaði fyrir RÚV og þarf að greiða hátt í milljón
Formaður Samtakanna 22 tapaði fyrir RÚV í meiðyrðarmáli sem hann höfðaði gegn stofnuninni og einum starfsmanni.

6
Íbúarnir óttast áhrif ferðaþjónustunnar
Sterkefnaðir ferðamenn hafa gjörbreytt samfélaginu, fasteignamarkaðnum og umhverfinu.
Mest lesið í vikunni

1
Vöknuðu upp við martröð
„Það er búið að taka frá honum öryggi og traust,“ segir móðir tíu ára drengs sem lýsti alvarlegum atvikum þegar maður braust inn á heimili fjölskyldunnar í Hafnarfirði. Foreldrar drengsins segja frá átakanlegri nótt sem hefur markað líf þeirra síðan, í von um að saga þeirra hjálpi öðrum sem upplifa alvarleg áföll.

2
Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
Á átján ára afmælisdaginn vaknaði Fannar Freyr Haraldsson á neyðarvistun og fékk langþráð frelsi eftir að hafa þvælst í gegnum meðferðarkerfi ríkisins. Hann, Gabríel Máni Jónsson og Arnar Smári Lárusson lýsa reynslu sinni af kerfinu sem átti að grípa þá sem börn og unglingar. Tveir þeirra byrjuðu að sprauta sig í meðferð, samt sammælast þeir um að þessi inngrip séu líklegasta ástæðan fyrir því að þeir lifðu af. Ekkert langtímaúrræði er fyrir stráka sem stendur.

3
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn, fjallaði ítrekað um samninga sem vörðuðu lóðir bensínstöðva þrátt fyrir að eiginmaður hennar stýrði móðurfélagi Skeljungs. Lóðir bensínstöðva Skeljungs hafa síðan verið seldar til tengdra félaga fyrir vel á annan milljarð króna. Hún segir hæfi sitt aldrei hafa komið til álita.

4
Borgþór Arngrímsson
Stolið fyrir milljónir á hverjum degi
Þjófnuðum úr dönskum matvöruverslunum hefur fjölgað mikið á síðustu árum. Í fyrra var daglega stolið vörum fyrir 5,5 milljónir danskra króna. Þar við bætast þjófnaðir úr annars konar verslunum. Kaupmenn vita vart sitt rjúkandi ráð í baráttunni við þjófana.

5
Séreignarleiðin fest í sessi og vilja ýta íbúðasöfnurum í að selja
Ríkisstjórnin leggur fram húsnæðispakka sem miðar að því að auka framboð íbúða, gera lánakerfi og skattalega hvata sanngjarnari og draga úr íbúðasöfnun fjárfesta til að skapa stöðugri húsnæðismarkað.

6
„Ownaðu þennan stimpil, þú ert rasista king“
Sverrir Helgason sagði sig í vikunni úr stjórn Ungra Miðflokksmanna eftir umdeild ummæli. Sverrir hefur talað út frá því sem kallað hefur verið tröllamenning sem gengur út á að miðla skoðunum um kynþætti og valdbeitingu í búningi kaldhæðni.
Mest lesið í mánuðinum

1
Vöknuðu upp við martröð
„Það er búið að taka frá honum öryggi og traust,“ segir móðir tíu ára drengs sem lýsti alvarlegum atvikum þegar maður braust inn á heimili fjölskyldunnar í Hafnarfirði. Foreldrar drengsins segja frá átakanlegri nótt sem hefur markað líf þeirra síðan, í von um að saga þeirra hjálpi öðrum sem upplifa alvarleg áföll.

2
Þrjár konur kvartað undan áreitni starfsmanns RÚV
Stjórnendum hjá Ríkisútvarpinu hafa borist kvartanir frá þremur konum vegna áreitni af hálfu karlkyns starfsmanns fjölmiðilsins. Maðurinn er í leyfi frá störfum. Fyrstu kvartanirnar bárust í ágúst.

3
Bað ráðherra að taka afstöðu til ummæla Gísla Marteins
Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, hóf umræðu á Alþingi um „niðurskurðarhugmynd“ vegna ummæla Gísla Marteins Baldurssonar, þáttarstjórnanda hjá RÚV, og bað ráðherra að taka afstöðu til þeirra.

4
Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
Á átján ára afmælisdaginn vaknaði Fannar Freyr Haraldsson á neyðarvistun og fékk langþráð frelsi eftir að hafa þvælst í gegnum meðferðarkerfi ríkisins. Hann, Gabríel Máni Jónsson og Arnar Smári Lárusson lýsa reynslu sinni af kerfinu sem átti að grípa þá sem börn og unglingar. Tveir þeirra byrjuðu að sprauta sig í meðferð, samt sammælast þeir um að þessi inngrip séu líklegasta ástæðan fyrir því að þeir lifðu af. Ekkert langtímaúrræði er fyrir stráka sem stendur.

5
Sögðu skilið við „vókið“ og urðu íhaldsmenn
Tveir ungir Miðflokksmenn hafa lýst færslu sinni frá frjálslyndi og vinstrimennsku og yfir til íhaldssamra og þjóðlegra gilda í nýlegum viðtölum. „Ég held okkur gæti öllum liðið miklu betur ef við myndum bara aðeins fara að ná jarðtengingu og smá skynsemi,“ segir annað þeirra.

6
„Þegar ég var búinn að vera þarna í viku grét ég mig í svefn“
Ekkert kemst nálægt því að vinna á Michelin-stað, segir Ólíver Goði Dýrfjörð, 28 ára vínþjónn á Bryggjuhúsinu.






































Athugasemdir