Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Treystir ekki þinginu til lengri umfjöllunar um dómaramál – óttast „þrýsting“ frá umsækjendum

Pawel Bartoszek, þing­mað­ur Við­reisn­ar hef­ur áhyggj­ur af að „það komi þrýst­ing­ur á þing­menn, hugs­an­lega frá fólki sem hef­ur sótt um þess­ar stöð­ur eða mönn­um þeim tengd­um til að hafna list­an­um í því skyni að búa til ein­hvern ann­an lista.“ Hann er mót­fall­inn því að af­greiðslu máls­ins verði frest­að.

Treystir ekki þinginu til lengri umfjöllunar um dómaramál – óttast „þrýsting“ frá umsækjendum
Pawel Bartoszek þingmaður Viðreisnar hvetur þingmenn til að greiða atkvæði með tillögu Sigríðar Á. Andersen um skipan dómara við Landsrétt. Mynd: Pressphotos / Geiri

Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, vill ekki að Alþingi taki sér lengri tíma til að ræða um skipun dómara í Landsrétt og telur að slíkt yrði til þess að umsækjendur um stöðu dómara hefðu áhrif á þingmenn og beittu þingið þrýstingi sem það stæðist ekki. 

„Af hverju heldur þingmaðurinn að þrýstingur á þingmenn, að breyta þessari ákvörðun og það að búa til enn einn þriðja listann, muni ekki koma upp á þessum tíma?“ spurði Pawel eftir að Jón Þór Ólafsson þingmaður Pírata hafði kallað eftir lengri tíma til umfjöllunar um skipun dómara í Landsrétt. „Heldur þingmaðurinn að valdaviljinn til að skipa í svona embætti verði eitthvað minni yfir sumartímann?“

Pawel spurði Jón Þór hvort hann væri ekki hræddur um að lengri tími til umfjöllunar yrði til þess að þingmenn létu undan þrýstingi frá umsækjendum um dómarastöður eða fólki handgengnu þeim. „Ég bað þingmanninn um að 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ACD-ríkisstjórnin

Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál
Fréttir

Unnu ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an þeir dæmdu Arn­fríð­ar­mál

Arn­fríð­ur Ein­ars­dótt­ir lands­rétt­ar­dóm­ari starf­aði sjálf sem vara­dóm­ari með tveim­ur þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem tóku af­stöðu um hæfi henn­ar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og mál­ið var til með­ferð­ar. Hinir þrír sem vald­ir voru í Lands­rétt í trássi við stjórn­sýslu­lög störf­uðu einnig ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an Hæstirétt­ur tók fyr­ir mál sem hefði getað sett dóm­ara­störf fjór­menn­ing­anna í upp­nám.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár