Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Þorsteinn sækist eftir oddvitasæti í Reykjavík

„Ákvörð­un mín er tek­in vegna hvatn­ing­ar sem ég hef feng­ið frá Fram­sókn­ar­mönn­um í Reykja­vík á fram­boði mínu þar,“ seg­ir Þor­steinn.

Þorsteinn sækist eftir oddvitasæti í Reykjavík

Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins úr Suðvesturkjördæmi, ætlar að sækjast eftir oddvitasæti á framboðslista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í næstu þingkosningum.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem hann sendi frá sér rétt í þessu.

„Undirritaður hyggst á tvöföldu kjördæmisþingi sem haldið verður í Reykjavík í ágúst sækjast eftir 1. sæti á framboðslista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi Norður í næstu alþingiskosningum. Ákvörðun mín er tekin vegna hvatningar sem ég hef fengið frá Framsóknarmönnum í Reykjavík á framboði mínu þar. Einnig hefur brotthvarf tveggja reyndra þingmanna úr kjördæminu áhrif á ákvörðum mína en brýnt er að fylla það skarð sem þeir láta eftir. Ég mun senda kjörstjórn flokksins í Reykjavík tilkynningu um framboð mitt innan nokkurra daga,“ skrifar Þorsteinn. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Stjórnmálaflokkar

Fóru í boðsferð til Krímskaga á Pútínráðstefnu
FréttirStjórnmálaflokkar

Fóru í boðs­ferð til Krímskaga á Pútín­ráð­stefnu

Birgitta Jóns­dótt­ir, stjórn­ar­formað­ur IMMI, og Sara Elísa Þórð­ar­dótt­ir, vara­þing­kona Pírata, fóru á áróð­urs­ráð­stefnu sem er fjár­mögn­uð af rúss­nesk­um yf­ir­völd­um. „Ég er ekki sér­stak­ur stuðn­ings­mað­ur Rússa, Kína, Banda­ríkj­anna né annarra stór­velda og gagn­rýni þau öll við hvert tæki­færi, líka þarna,“ seg­ir Birgitta.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár