Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Vildi þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður og að meirihlutinn réði

Vig­dís Hauks­dótt­ir vildi þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um fram­hald að­ild­ar­við­ræðna við ESB. Nú vilja 82 pró­sent þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu en samt var að­ild­ar­við­ræð­um slit­ið fyrr í kvöld.

Vildi þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður og að meirihlutinn réði
Þjóðarviljinn skýr Vigdís Hauksdóttir lagði til árið 2012 að ríkisstjórnin myndi fylgja þjóðarviljanum eins og hann birtist í skoðanakönnunum.

„Skoðanakannanir sem við erum búin að vera að horfa á núna í eitt og hálft ár sýna það að landsmenn stíga ekki sama dans og ríkisstjórnin þannig að núna verður meirihlutinn að fara að ráða hér í þessu landi,“ sagði Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, í viðtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni árið 2012 þegar hún lagði til að samhliða kosningu um breytingar á stjórnarskrá yrði þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhaldandi ESB viðræður. Eins og fram hefur komið í fréttum ákvað ríkisstjórnin í dag að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið án þjóðaratkvæðagreiðslu og án þess að taka málið upp á Alþingi. 

„Núna verður meirihlutinn að fara að ráða hér í þessu landi“

82 prósent landsmanna vilja þjóðaratkvæði

Þess ber að geta að skoðanakannanir benda nú til þess að mikill meirihluti kjósenda myndi greiða atkvæði með því að aðildarviðræðum við Evrópusambandið yrði haldið áfram, ef boðað yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu um það mál. Fréttablaðið greindi frá …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ESB

Við mættum brjáluðu hafinu, en erum nú komin í skjól
Úttekt

Við mætt­um brjál­uðu haf­inu, en er­um nú kom­in í skjól

Þús­und­ir sýr­lenskra flótta­manna koma til höf­uð­borg­ar Þýska­lands í viku hverri. Kansl­ari Þýska­lands hef­ur gef­ið það út að eng­in tak­mörk séu fyr­ir því hversu mörg­um flótta­mönn­um land­ið get­ur tek­ið á móti. Þess­ir nýju íbú­ar Berlín­ar koma sum­ir hverj­ir sam­an í menn­ing­ar­mið­stöð­inni Salam í út­hverfi borg­ar­inn­ar. Þar er spil­að, sung­ið og skegg­rætt um stjórn­mál. Þrátt fyr­ir erf­ið­leika og óvissu eft­ir langt og strangt ferða­lag er þakk­læti of­ar­lega í huga þessa fólks.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Gætu allt eins verið á hálendinu
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár