Þingmenn Viðreisnar gagnrýna ummæli um „harðan stálhnefa“ til hælisleitenda

Eng­inn þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins gagn­rýn­ir orðanotk­un Óla Björns Kára­son­ar, sem vill mæta ákveðn­um hæl­is­leit­end­um með „hörð­um stál­hnefa“. Þing­menn Við­reisn­ar eru ósátt­ir við orð­fær­ið og Björt fram­tíð kveðst ekki nota það.

Þingmenn Viðreisnar gagnrýna ummæli um „harðan stálhnefa“ til hælisleitenda
Óli Björn Kárason Óttast áhrif flóttamanna á velferðarkerfið. Mynd: xd.is

Enginn þingmaður Sjálfstæðisflokksins svarar spurningu um afstöðu sína gagnvart yfirlýsingum Óla Björns Kárasonar, þingmanns flokksins, sem segir íslensk yfirvöld eiga „að mæta öllum þeim með hörðum stálhnefa sem ætla að koma hingað til Íslands sem ... misnota velferðarkerfið okkar“. 

Óli Björn lét ummælin falla í viðtali við Útvarp Sögu 26. janúar, þar sem hann varaði við hruni velferðarkerfis Íslands ef hingað kæmu margir flóttamenn. Í viðtalinu sagðist hann vilja „opna mjúkan faðminn“ fyrir þeim sem þyrftu hjálp, en mæta þeim hælisleitendum af hörku sem hyggðust „misnota velferðarkerfið“.

Stundin sendi tvær spurningar á alla þingmenn stjórnarflokkanna. Annars vegar var spurt hvort viðkomandi þingmaður væri sammála mati Óla Björns um að mæta hluta flóttafólks með „hörðum stálhnefa“, og svo með hvaða hætti mætti framfylgja þeirri stefnu. Í öðru lagi var spurt hvort þingmaðurinn væri sáttur við það orðfæri sem Óli Björn notaði í umræðum um hælisleitendur. 

Þingmenn Viðreisnar taka skýra afstöðu

Svör …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
3
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár