Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Þingmenn Viðreisnar gagnrýna ummæli um „harðan stálhnefa“ til hælisleitenda

Eng­inn þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins gagn­rýn­ir orðanotk­un Óla Björns Kára­son­ar, sem vill mæta ákveðn­um hæl­is­leit­end­um með „hörð­um stál­hnefa“. Þing­menn Við­reisn­ar eru ósátt­ir við orð­fær­ið og Björt fram­tíð kveðst ekki nota það.

Þingmenn Viðreisnar gagnrýna ummæli um „harðan stálhnefa“ til hælisleitenda
Óli Björn Kárason Óttast áhrif flóttamanna á velferðarkerfið. Mynd: xd.is

Enginn þingmaður Sjálfstæðisflokksins svarar spurningu um afstöðu sína gagnvart yfirlýsingum Óla Björns Kárasonar, þingmanns flokksins, sem segir íslensk yfirvöld eiga „að mæta öllum þeim með hörðum stálhnefa sem ætla að koma hingað til Íslands sem ... misnota velferðarkerfið okkar“. 

Óli Björn lét ummælin falla í viðtali við Útvarp Sögu 26. janúar, þar sem hann varaði við hruni velferðarkerfis Íslands ef hingað kæmu margir flóttamenn. Í viðtalinu sagðist hann vilja „opna mjúkan faðminn“ fyrir þeim sem þyrftu hjálp, en mæta þeim hælisleitendum af hörku sem hyggðust „misnota velferðarkerfið“.

Stundin sendi tvær spurningar á alla þingmenn stjórnarflokkanna. Annars vegar var spurt hvort viðkomandi þingmaður væri sammála mati Óla Björns um að mæta hluta flóttafólks með „hörðum stálhnefa“, og svo með hvaða hætti mætti framfylgja þeirri stefnu. Í öðru lagi var spurt hvort þingmaðurinn væri sáttur við það orðfæri sem Óli Björn notaði í umræðum um hælisleitendur. 

Þingmenn Viðreisnar taka skýra afstöðu

Svör …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
6
Aðsent

Jóhannes Hraunfjörð Karlsson

ESB eða Pú­er­tó Ríkó? Hvernig tryggj­um við full­veld­ið?

„Óbreytt ástand stend­ur ekki til boða,“ skrif­ar Jó­hann­es Hraun­fjörð Karls­son, hag­fræð­ing­ur og sagn­fræð­ing­ur, og seg­ir að um­ræða ör­ygg­is­mál og hvernig Ís­land trygg­ir full­veld­ið hafi enn ekki far­ið fram. Jó­hann­es seg­ir að stuðn­ings­menn „sjáv­ar­út­vegs­greif­anna“ leyn­ist víða og að aug­lýs­inga­her­ferð þeirra í sjón­varpi minni helst á Norð­ur-Kór­eu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár