Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Þingmenn Viðreisnar gagnrýna ummæli um „harðan stálhnefa“ til hælisleitenda

Eng­inn þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins gagn­rýn­ir orðanotk­un Óla Björns Kára­son­ar, sem vill mæta ákveðn­um hæl­is­leit­end­um með „hörð­um stál­hnefa“. Þing­menn Við­reisn­ar eru ósátt­ir við orð­fær­ið og Björt fram­tíð kveðst ekki nota það.

Þingmenn Viðreisnar gagnrýna ummæli um „harðan stálhnefa“ til hælisleitenda
Óli Björn Kárason Óttast áhrif flóttamanna á velferðarkerfið. Mynd: xd.is

Enginn þingmaður Sjálfstæðisflokksins svarar spurningu um afstöðu sína gagnvart yfirlýsingum Óla Björns Kárasonar, þingmanns flokksins, sem segir íslensk yfirvöld eiga „að mæta öllum þeim með hörðum stálhnefa sem ætla að koma hingað til Íslands sem ... misnota velferðarkerfið okkar“. 

Óli Björn lét ummælin falla í viðtali við Útvarp Sögu 26. janúar, þar sem hann varaði við hruni velferðarkerfis Íslands ef hingað kæmu margir flóttamenn. Í viðtalinu sagðist hann vilja „opna mjúkan faðminn“ fyrir þeim sem þyrftu hjálp, en mæta þeim hælisleitendum af hörku sem hyggðust „misnota velferðarkerfið“.

Stundin sendi tvær spurningar á alla þingmenn stjórnarflokkanna. Annars vegar var spurt hvort viðkomandi þingmaður væri sammála mati Óla Björns um að mæta hluta flóttafólks með „hörðum stálhnefa“, og svo með hvaða hætti mætti framfylgja þeirri stefnu. Í öðru lagi var spurt hvort þingmaðurinn væri sáttur við það orðfæri sem Óli Björn notaði í umræðum um hælisleitendur. 

Þingmenn Viðreisnar taka skýra afstöðu

Svör …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár