Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Þingmenn Viðreisnar gagnrýna ummæli um „harðan stálhnefa“ til hælisleitenda

Eng­inn þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins gagn­rýn­ir orðanotk­un Óla Björns Kára­son­ar, sem vill mæta ákveðn­um hæl­is­leit­end­um með „hörð­um stál­hnefa“. Þing­menn Við­reisn­ar eru ósátt­ir við orð­fær­ið og Björt fram­tíð kveðst ekki nota það.

Þingmenn Viðreisnar gagnrýna ummæli um „harðan stálhnefa“ til hælisleitenda
Óli Björn Kárason Óttast áhrif flóttamanna á velferðarkerfið. Mynd: xd.is

Enginn þingmaður Sjálfstæðisflokksins svarar spurningu um afstöðu sína gagnvart yfirlýsingum Óla Björns Kárasonar, þingmanns flokksins, sem segir íslensk yfirvöld eiga „að mæta öllum þeim með hörðum stálhnefa sem ætla að koma hingað til Íslands sem ... misnota velferðarkerfið okkar“. 

Óli Björn lét ummælin falla í viðtali við Útvarp Sögu 26. janúar, þar sem hann varaði við hruni velferðarkerfis Íslands ef hingað kæmu margir flóttamenn. Í viðtalinu sagðist hann vilja „opna mjúkan faðminn“ fyrir þeim sem þyrftu hjálp, en mæta þeim hælisleitendum af hörku sem hyggðust „misnota velferðarkerfið“.

Stundin sendi tvær spurningar á alla þingmenn stjórnarflokkanna. Annars vegar var spurt hvort viðkomandi þingmaður væri sammála mati Óla Björns um að mæta hluta flóttafólks með „hörðum stálhnefa“, og svo með hvaða hætti mætti framfylgja þeirri stefnu. Í öðru lagi var spurt hvort þingmaðurinn væri sáttur við það orðfæri sem Óli Björn notaði í umræðum um hælisleitendur. 

Þingmenn Viðreisnar taka skýra afstöðu

Svör …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár