Hanna Katrín Friðriksson er ósammála Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni og mótmælir málflutningi hans varðandi viðbrögð stjórnvalda við fíkniefnafaraldri og vandamálum sem honum fylgir. Hún segir að varast verði að leysa flókin vandamál með töfralausnum. „Við vitum öll að lausnin felst ekki í því að fylla fangelsin af ungmennum sem hafa villst af leið eða veiku fólki sem hefur sjúkdóms síns vegna horfið á vit ískaldra undirheima.“
Fréttir
Einn sjötti íbúða á Akureyri í eigu aðila utan sveitarfélagsins
Hátt í 1.500 íbúðir á Akureyri eru í eigu fólks eða lögaðila sem hafa heimilisfesti annars staðar. Akureyri sker sig frá sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu.
Fréttir
Ausa sér yfir ríkisstjórnina vegna vaxtahækkana
Nokkrir þingmenn létu stór orð falla á Alþingi í dag eftir stýrivaxtahækkun Seðlabanka Íslands. Einn þingmaður sagði að ríkisstjórnin væri „kjarklaus og verkstola“ og annar að hún styddi „aðför að almenningi“. Enn annar sagði að nú þyrfti þingið að hefja sig yfir „hversdagsþrasið“ og leita sameiginlegra lausna til að rétta við bókhald ríkisins.
ÚttektSkipun dómara við Landsrétt
Saga Landsréttarmálsins: Hver ber ábyrgð?
Yfirdeild MDE átelur Sigríði Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra, fyrir þátt hennar í Landsréttarmálinu. Hæstiréttur og Alþingi, þá undir meirihluta Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar, fá einnig gagnrýni. Yfirdeildin segir gjörðir Sigríðar vekja réttmætar áhyggjur af pólitískri skipun dómara.
GreiningKínverski leynilistinn
Kínverski listinn: Utanríkisráðuneytið segir gagnasöfnunina stangast á við siðferði og lög
Sænskur sérfræðingur um Kína telur að nafnalistinn með 2,5 milljónum manna, þar af 4.000 Íslendingum, sé til marks um breytta utanríkistefnu Kína og aukinn áhuga á öðrum ríkjum. Utanríkisráðuneytið segir að sambærilegum upplýsingum um starfsmenn þess hafi ekki áður verið safnað saman svo vitað sé.
ErlentKínverski leynilistinn
Íslenskt áhrifafólk kortlagt á kínverskum lista: „Mjög óþægilegt“
Um 400 Íslendingar eru á nafnalista kínversks fyrirtækis sem tengist hernum í Kína. Stundin hefur listann undir höndum. Um er að ræða stjórnmálamenn, sendiherra, embættismenn, ríkisforstjóra og ættingja þeirra. Tveir þingmenn segja að þeim finnist afar óþægilegt að vita af því að þær séu á slíkum lista. Erlendir sérfræðingar telja afar líklegt að kínverska ríkið hafi aðgang að listanum.
Fréttir
Lilja braut jafnréttislög
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, réð flokksbróður sinn Pál Magnússon sem ráðuneytisstjóra umfram konu. Kærunefnd jafnréttismála segir „ýmissa annmarka hafa gætt við mat“ á hæfni konunnar. Lögmaður hennar segir engar aðrar ástæður en kynferði hafi legið til grundvallar ráðningunni.
Fréttir
Seðlabankinn oftast brotlegur við jafnréttislög
Nítján opinberir aðilar hafa gerst brotlegir við jafnréttislög í 25 tilfellum frá árinu 2009.
Fréttir
Hjólreiðamenn mótmæla hækkun hjálmaskyldu í 18 ár
Þingnefnd vill hækka aldursmörk hjálmaskyldu reiðhjólamanna úr 15 í 18 ár. Stuðningsmaður hjólreiða segir ákvörðunina tekna af „fólki sem keyrir um á jeppa og hjólar aldrei“. Borgarfulltrúi segir þetta búa til „þá ímynd að hjólreiðar séu óvenjuleg og hættuleg hegðun.“
Fréttir
Þingflokksformaður Vinstri grænna gagnrýnir fjölmiðla vegna traustsvanda stjórnmála
Fjölmiðlar draga úr trausti á stjórnmálum með því að greina frá söluvænlegum yfirlýsingum stjórnmálamanna að mati Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur, þingflokksformanns VG.
Fréttir
Eins og vinna ráðuneytisins í máli Braga hafi dáið út
Hanna Katrín Friðriksson, þingkona Viðreisnar, segir að það kæmi sér mjög á óvart ef Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra hefði ekki skoðað minnisblöðin um mál Braga Guðbrandssonar.
Fréttir
Dómsmálaráðherra ekki viðstaddur umræður um fjármálaáætlun
Annað árið í röð sem Sigríður Andersen svarar ekki fyrir sinn málaflokk. Þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar kalla það virðingarleysi.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
5
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
6
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.