Aðili

Hanna Katrín Friðriksson

Greinar

Engin sátt í sjónmáli um gjaldtöku í sjávarútvegi
FréttirACD-ríkisstjórnin

Eng­in sátt í sjón­máli um gjald­töku í sjáv­ar­út­vegi

Þver­póli­tísk nefnd um gjald­töku í sjáv­ar­út­vegi á að skila af sér til­lög­um í vet­ur. Við­reisn vill byggja á samn­ing­um milli rík­is­ins og út­gerð­ar­inn­ar á einka­rétt­ar­leg­um grunni og taka mið af frum­varps­drög­um Sig­urð­ar Inga Jó­hanns­son­ar frá síð­asta kjör­tíma­bili og vinnu starfs­hóps Guð­bjarts Hann­es­son­ar. 
Vill ekki uppboð á viðbótarkvóta: „Inngrip“ í kvótakerfið sem myndi trufla mikilvæga vinnu
FréttirACD-ríkisstjórnin

Vill ekki upp­boð á við­bót­arkvóta: „Inn­grip“ í kvóta­kerf­ið sem myndi trufla mik­il­væga vinnu

Hanna Katrín Frið­riks­son, þing­flokks­formað­ur Við­reisn­ar, er mót­fall­inn því að við­bót­arkvóti verði boð­inn út, enda myndi slíkt fela í sér „inn­grip“ í kvóta­kerf­ið. Við­reisn tal­aði ein­dreg­ið fyr­ir upp­boði afla­heim­ilda og „kerf­is­breyt­ing­um“ í að­drag­anda kosn­inga.

Mest lesið undanfarið ár