Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Snjóflóðin eru helsta ógn skíðamannsins

Holl­ráð Jök­uls Berg­mann fjalla­leið­sögu­manns hjá Berg­mönn­um.

Snjóflóðin eru helsta ógn skíðamannsins
Vanur maður Jökull Bergmann er þaulvanur fjallaskíðamaður sem heldur úti námskeiðum í þeirri íþrótt.

1. Mikilvægast er að fólk afli sér grunnþekkingar á fjallaskíðamennsku með því að fara á námskeið eða afla sér þekkingar hjá þaulvönu fólki.

2. Mundu að það er ekki nóg að vera í toppformi. Þekking er grundvallaratriði til þess að tryggja öryggi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Útivist

Segir hagnaðinn af Litahlaupinu vera minni en styrkveitingar til góðgerðarmála
FréttirÚtivist

Seg­ir hagn­að­inn af Lita­hlaup­inu vera minni en styrk­veit­ing­ar til góð­gerð­ar­mála

The Col­or Run er hlaup­ið á yf­ir 300 stöð­um í heim­in­um á hverju ári. Eig­andi fyr­ir­tæk­is­ins, sem sér um fram­kvæmd Lita­hlaups­ins á Ís­landi, neit­ar að gefa upp tekj­ur sín­ar og hagn­að. Upp­selt var í hlaup­ið og voru þátt­tak­end­ur um tólf þús­und. Fyr­ir­tæki eins og Al­vo­gen greiða þókn­un til að tengja nafn sitt við hlaup­ið en for­svars­menn Lita­hlaups­ins gefa ekki upp hversu há hún er.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
5
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár