Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Það sem ég missti og það sem ég lærði við skilnað

Jó­hanna Magnús­dótt­ir deil­ir lær­dómi sín­um af skiln­aði.

Það sem ég missti og það sem ég lærði við skilnað

Þegar ég skildi við eiginmann og barnsföður fyrir fjórtán árum síðan var ég svo lánsöm að komast á námskeið sem hét „Líf eftir skilnað“ hjá Kvennakirkjunni. Mörgum árum síðar, ákvað ég að bjóða fólki upp á svipuð námskeið, sem ég byggði á eigin reynslu og kallaði „Sátt eftir skilnað“ en það var eftir að ég hafði farið á lífsbreytandi námskeið um meðvirkni, þar sem ég skildi fyrst orsakir skilnaða. Ég skildi eftir það ekki einungis skilnaðinn við barnsföður og eiginmann, heldur líka það að ég tolldi ekki í samböndum sem ég fór í eftir skilnaðinn við hann. Það sem ég hef meðal annars lært í gegnum þroskaferli eftir skilnað er: 

1.     Skilnaður er sorg, og það gildir það sema um skilnaðarsorg og aðrar sorgir, - engin/n getur sett sig í þín spor nema að hafa gengið í gegnum sömu reynslu. Skilnaður er jafnframt fjölskyldusorg, því það verða í flestum tilfellum fleiri sem upplifa breytinguna á aðstæðum og söknuð eftir því sem einu sinni var. (Skilnaður getur líka verið sorg, þó að hjónabandið hafi verið vont – því það er draumurinn um það hvernig það átti að vera sem deyr). 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár