Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Það sem ég missti og það sem ég lærði við skilnað

Jó­hanna Magnús­dótt­ir deil­ir lær­dómi sín­um af skiln­aði.

Það sem ég missti og það sem ég lærði við skilnað

Þegar ég skildi við eiginmann og barnsföður fyrir fjórtán árum síðan var ég svo lánsöm að komast á námskeið sem hét „Líf eftir skilnað“ hjá Kvennakirkjunni. Mörgum árum síðar, ákvað ég að bjóða fólki upp á svipuð námskeið, sem ég byggði á eigin reynslu og kallaði „Sátt eftir skilnað“ en það var eftir að ég hafði farið á lífsbreytandi námskeið um meðvirkni, þar sem ég skildi fyrst orsakir skilnaða. Ég skildi eftir það ekki einungis skilnaðinn við barnsföður og eiginmann, heldur líka það að ég tolldi ekki í samböndum sem ég fór í eftir skilnaðinn við hann. Það sem ég hef meðal annars lært í gegnum þroskaferli eftir skilnað er: 

1.     Skilnaður er sorg, og það gildir það sema um skilnaðarsorg og aðrar sorgir, - engin/n getur sett sig í þín spor nema að hafa gengið í gegnum sömu reynslu. Skilnaður er jafnframt fjölskyldusorg, því það verða í flestum tilfellum fleiri sem upplifa breytinguna á aðstæðum og söknuð eftir því sem einu sinni var. (Skilnaður getur líka verið sorg, þó að hjónabandið hafi verið vont – því það er draumurinn um það hvernig það átti að vera sem deyr). 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár