Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Svandís spyr um Kínaferð Illuga

Svandís Svavars­dótt­ir spyr Ill­uga Gunn­ars­son með­al ann­ars hver hafi átt frum­kvæði að ferð­inni til Kína.

Svandís spyr um Kínaferð Illuga

Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur lagt fram fyrirspurn til Illuga Gunnarssonar mennta- og menningarmálaráðherra um ferð hans til Kína fyrr á árinu. Svandís spyr meðal annars hver hafi haft frumkvæði að því að ráðherra færi í vinnuferð til Kína og hvort mennta- og menningarmálaráðherra hafi áður farið í sambærilega ferð til Kína eða annarra ríkja. Þá spyr hún hvenær rektorum háskólanna, fulltrúum Marels og fulltrúum Orku Energy var boðið að taka þátt í dagskrá ráðherra í ferðinni og hvenær þátttaka þeirra hafi legið fyrir. 


Fyrirspurn Svandísar er í sjö liðum og hljóðar svo: 

1. Hver hafði frumkvæði að því að ráðherra færi í vinnuferð til Kína 20. mars 2014? 

2. Hvert var hlutverk utanríkisráðuneytisins við skipulagningu og framkvæmd ferðarinnar? 

3. Hefur ráðherra mennta-, menningar- og vísindamála áður farið sambærilega ferð til Kína eða annarra ríkja? 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár