Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Sumir þurfa hjálp við að tengjast börnum sínum

Það er ekki nóg að veita fjöl­skyld­um þar sem ann­að for­eldri eða báð­ir berj­ast við geð­ræn­an vanda að­stoð í eitt ár eft­ir fæð­ingu barns, að mati teym­is­stjóra FMB teym­is­ins á geð­sviði Land­spít­al­ans. Of mik­ið sé í húfi fyr­ir fram­tíð barn­anna.

Sumir þurfa hjálp við að tengjast börnum sínum
Í einu meðferðarherbergjanna Elísabet Sigfúsdóttir, teymisstjóri FMB-teymisins, segir mikla áherslu lagða á að herbergin séu notaleg og jafnframt lítið í umhverfinu sem truflar. Til að mynda eru ekki myndir á veggjunum. Mynd: Heiða Helgadóttir

FMB-teymið er viðbótarþjónusta við göngudeild geðsviðs Landspítalans. Þar er unnið með foreldrum með alvarlegan geðrænan vanda, sem eiga von á barni eða eru með barn á fyrsta ári. Þangað mæta foreldrar í samtalsmeðferð en sérstök áhersla er lögð á tengslaeflandi innsæisvinnu sem miðar að því að styrkja tengsl foreldra við barn. Í fyrra var 130 barnshafandi konum eða nýbökuðum mæðrum vísað til teymisins.

Pabbarnir vita ekki hvað þeir eru mikilvægir

Börnin eru tekin með í meðferðina og þjónustan stendur bæði mæðrum og feðrum til boða. Elísabet segir að feður átti sig oft ekki á því sjálfir að þeir séu hluti af heildarmyndinni, geti bæði verið hluti af vandamálinu og lausn þess. „Það mynstur sem við sjáum oft þegar við tökum á móti pörum er að mömmu líður illa og pabbi veit ekki hvernig hann á að tækla málið, líður jafnvel illa sjálfum. Marga vantar skilning á því hvað þunglyndiseinkenni geta …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár