Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Sumir þurfa hjálp við að tengjast börnum sínum

Það er ekki nóg að veita fjöl­skyld­um þar sem ann­að for­eldri eða báð­ir berj­ast við geð­ræn­an vanda að­stoð í eitt ár eft­ir fæð­ingu barns, að mati teym­is­stjóra FMB teym­is­ins á geð­sviði Land­spít­al­ans. Of mik­ið sé í húfi fyr­ir fram­tíð barn­anna.

Sumir þurfa hjálp við að tengjast börnum sínum
Í einu meðferðarherbergjanna Elísabet Sigfúsdóttir, teymisstjóri FMB-teymisins, segir mikla áherslu lagða á að herbergin séu notaleg og jafnframt lítið í umhverfinu sem truflar. Til að mynda eru ekki myndir á veggjunum. Mynd: Heiða Helgadóttir

FMB-teymið er viðbótarþjónusta við göngudeild geðsviðs Landspítalans. Þar er unnið með foreldrum með alvarlegan geðrænan vanda, sem eiga von á barni eða eru með barn á fyrsta ári. Þangað mæta foreldrar í samtalsmeðferð en sérstök áhersla er lögð á tengslaeflandi innsæisvinnu sem miðar að því að styrkja tengsl foreldra við barn. Í fyrra var 130 barnshafandi konum eða nýbökuðum mæðrum vísað til teymisins.

Pabbarnir vita ekki hvað þeir eru mikilvægir

Börnin eru tekin með í meðferðina og þjónustan stendur bæði mæðrum og feðrum til boða. Elísabet segir að feður átti sig oft ekki á því sjálfir að þeir séu hluti af heildarmyndinni, geti bæði verið hluti af vandamálinu og lausn þess. „Það mynstur sem við sjáum oft þegar við tökum á móti pörum er að mömmu líður illa og pabbi veit ekki hvernig hann á að tækla málið, líður jafnvel illa sjálfum. Marga vantar skilning á því hvað þunglyndiseinkenni geta …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár