Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Sumir þurfa hjálp við að tengjast börnum sínum

Það er ekki nóg að veita fjöl­skyld­um þar sem ann­að for­eldri eða báð­ir berj­ast við geð­ræn­an vanda að­stoð í eitt ár eft­ir fæð­ingu barns, að mati teym­is­stjóra FMB teym­is­ins á geð­sviði Land­spít­al­ans. Of mik­ið sé í húfi fyr­ir fram­tíð barn­anna.

Sumir þurfa hjálp við að tengjast börnum sínum
Í einu meðferðarherbergjanna Elísabet Sigfúsdóttir, teymisstjóri FMB-teymisins, segir mikla áherslu lagða á að herbergin séu notaleg og jafnframt lítið í umhverfinu sem truflar. Til að mynda eru ekki myndir á veggjunum. Mynd: Heiða Helgadóttir

FMB-teymið er viðbótarþjónusta við göngudeild geðsviðs Landspítalans. Þar er unnið með foreldrum með alvarlegan geðrænan vanda, sem eiga von á barni eða eru með barn á fyrsta ári. Þangað mæta foreldrar í samtalsmeðferð en sérstök áhersla er lögð á tengslaeflandi innsæisvinnu sem miðar að því að styrkja tengsl foreldra við barn. Í fyrra var 130 barnshafandi konum eða nýbökuðum mæðrum vísað til teymisins.

Pabbarnir vita ekki hvað þeir eru mikilvægir

Börnin eru tekin með í meðferðina og þjónustan stendur bæði mæðrum og feðrum til boða. Elísabet segir að feður átti sig oft ekki á því sjálfir að þeir séu hluti af heildarmyndinni, geti bæði verið hluti af vandamálinu og lausn þess. „Það mynstur sem við sjáum oft þegar við tökum á móti pörum er að mömmu líður illa og pabbi veit ekki hvernig hann á að tækla málið, líður jafnvel illa sjálfum. Marga vantar skilning á því hvað þunglyndiseinkenni geta …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár