Píratar mælast með 33 prósenta fylgi í nýjustu skoðanakönnun MMR sem framkvæmd var dagana 30. ágúst til 3. september 2015. Þetta er tveimur prósentum minna en flokkurinn mældist með í síðustu könnun.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.
Stjórnarflokkarnir, Samfylking og Björt framtíð bæta við sig fylgi
Píratar og Vinstri græn dala lítillega en Píratar eru enn stærsti flokkurinn

Mest lesið

1
Sif Sigmarsdóttir
Sultugerðarmenn, varið ykkur
Sif Sigmarsdóttir segir að stærsti skaðinn sem yfirstandandi þjófnaðaralda í Bretlandi valdi sé ekki fjárhagslegur heldur sé það sú eyðilegging sem stuldur fyrir allra augum veldur grunnstoð samfélagsins: Trú á leikreglur þess, skráðar og óskráðar.

2
Segist notuð sem leppur í Vorstjörnunni, sem lúti sjóræningjastjórn
Sigrún E. Unnsteinsdóttir, stjórnarmaður í Vorstjörnunni, segir framkvæmdastjórn Sósíalistaflokksins fara með raunverulega stjórn félagsins. Sjálf viti hún ekkert hvað fari fram innan þess. „Þetta er sjóræningjastjórn,“ segir hún. Varaformaður framkvæmdastjórnar flokksins segir ekkert annarlegt í gangi.

3
Sigrún Guðmundsdóttir
Flytjum fjöll
Sterkar líkur eru á því að heilu fjöllin verði flutt úr landi í náinni framtíð, skrifar Sigrún Guðmundsdóttir umhverfis- og auðlindafræðingur. Hvernig það er gert hefur áhrif á þjóðarbúið til góðs eða vansa. Mikilvægt er að draga verulega úr koldíoxíðlosun. Góð leið til þess í byggingariðnaði, er að þróa, og síðan nota nýja tegund sements.

4
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
Kona sem er á flótta frá Bandaríkjunum með son sinn sótti um alþjóðlega vernd á Íslandi. Fyrir Útlendingastofnun lýsti hún því hvernig hatur hafi farið vaxandi þar í landi gagnvart konum eins og henni – trans konum – samhliða aðgerðum stjórnvalda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orðið fyrir aðkasti og ógnunum. „Með hverjum deginum varð þetta verra og óhugnanlega.“

5
Segja Carbfix ekki gjaldþrota þrátt fyrir bókfært núllvirði
Orkuveitan segir að þótt bókfært virði Carbfix sé ekkert þýði það ekki að félagið sé „gjaldþrota eða án verðmætis“. Reikningsskilin endurspegli ekki framtíðarverðmæti. „Orkuveitan er sannfærð um að raunveruleg verðmætasköpun félagsins muni koma fram með tímanum.“

6
Konur til valda: „Allar hömlur eru að bresta“
Forseti, forsætisráðherra, utanríkisráðherra, dómsmálaráðherra, félags- og húsnæðismálaráðherra, atvinnuvegaráðherra, heilbrigðisráðherra, forseti Alþingis, umboðsmaður Alþingis, borgarstjóri, biskup, rektor, ríkislögmaður, ríkissaksóknari, ríkislögreglustjóri, lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, landlæknir og umboðsmaður barna: Kvennaárið 2025 urðu þau sögulegu tíðindi að allar þessar stöður eru skipaðar konum.
Mest lesið í vikunni

1
Júlía Margrét Alexandersdóttir
Ekki hlusta á allt sem heilinn segir þér
Júlía Margrét Alexandersdóttir hefur lifað með geðhvörfum í 15 ár. Hún hefur kljáðst við dekksta lit þunglyndis og fundið fyrir undurvellíðan í maníu. Í ferlinu hefur Júlía lært að stundum á hvorki hjartað né heilinn atkvæðisrétt. „Stundum eru það annarra manna heilar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

2
Búið að birta Írisi Selfoss-leiðina
Írisi Helgu Jónatansdóttur hefur verið birt ígildi nálgunarbanns sem er kennt við Selfoss þegar kemur að einum af mönnunum sem hafa kært hana fyrir umsáturseinelti.

3
Sif Sigmarsdóttir
Sultugerðarmenn, varið ykkur
Sif Sigmarsdóttir segir að stærsti skaðinn sem yfirstandandi þjófnaðaralda í Bretlandi valdi sé ekki fjárhagslegur heldur sé það sú eyðilegging sem stuldur fyrir allra augum veldur grunnstoð samfélagsins: Trú á leikreglur þess, skráðar og óskráðar.

4
Úr hjúkrunarfræðinni í bráðalækninn
„Þegar ég keyrði heim þá grenjaði ég allan Vesturlandsveginn,“ segir Kristín Sólveig Kristjánsdóttir. Hún starfaði sem hjúkrunarfræðingur áður en hún fór í læknisfræði. Þegar hún sneri aftur heim úr námi hafði staðan á bráðamóttökunni versnað til muna.

5
„Það er ekkert til að verja byggðina lengur“
Hraun flæðir nú innan varnargarða í Grindavík og ógnar byggð. Íbúum hefur verið eindregið ráðlagt að yfirgefa svæðið, en sumir neita. Ástandið er mjög alvarlegt, segir Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri Almannavarna. Fylgst er náið með hraunflæði úr lofti.

6
Hunda- og kattahald í fjöleignarhúsum á dagskrá þingsins
Hunda- og kattahald í fjöleignarhúsum verður ekki lengur háð samþykki annarra eigenda, ef frumvarp sem er á dagskrá Alþingis í dag nær fram að ganga. Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, leggur frumvarpið fram.
Mest lesið í mánuðinum

1
Sökuð um að hrella minnst níu einstaklinga: „Hann er minn !“
Níu einstaklingar telja sig hafa orðið fyrir barðinu á sama eltihrellinum, 37 ára gamalli konu sem er búsett í Reykjanesbæ.

2
Breytt fæði breytti líðaninni
Kristjana Pálsdóttir og Sigurður Pétur Harðarson ákváðu í vetur að gera breytingar á mataræði sínu en þau áttu bæði við kvilla að stríða eins og háan blóðþrýsting, svefnvanda, voru of þung og fleira mætti telja. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa.

3
Beðið eftir að Íris undirriti nálgunarbann
Íris Helga Jónatansdóttir hefur verið boðið að gangast undir nálgunarbann gagnvart einum manni. Vinur hennar var handtekinn grunaður um að hafa tekið þátt í umsáturseinelti. Gögn benda til þess að hann hafi verið blekktur.

4
Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
Einkarekni leikskólinn Sælukot, sem hefur fengið milljarð króna í opinber framlög síðasta áratug, hefur hagnast vel og nýtt peningana til að kaupa fasteignir fyrir stjórnarformanninn. Stjórnendur leikskólans segja markmiðið vera að ávaxta rekstrarafgang, en fyrrverandi starfsmenn og foreldrar nemenda kvarta undan langvarandi skorti. Skólanum var nýlega lokað tímabundið vegna óþrifnaðar og meindýra.

5
Endurreisn eitraðrar karlmennsku
„Mannhvelið“ og uppgangur hægri öfgastefnu ganga hönd í hönd og breyta heiminum í gegnum einn dreng í einu.

6
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
Axel F. Sigurðsson, sérfræðingur í hjartalækningum, hefur skoðað tengsl fæðu og lífsstíls við sjúkdóma, einkum hjarta- og æðasjúkdóma. Talað hefur verið um að lífsstílssjúkdómar séu stærsta ógnin við heilsu fólks og heilbrigðiskerfi til næstu áratuga. Axel segir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyfingu. Félagsleg tengsl séu líka mikilvæg. Hann ráðleggur hreina fæðu til að sporna við kvillum.
Athugasemdir