Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Stjórnarandstaðan samtaka að reyna stjórnarmyndun eftir kosningar

For­menn og tals­menn stjórn­ar­and­stöð­un­ar til­kynntu rétt í þessu að þeir hyggð­ust fara í stjórn­ar­mynd­un­ar­við­ræð­ur í kjöl­far kosn­ing­anna.

Stjórnarandstaðan samtaka að reyna stjórnarmyndun eftir kosningar

Formenn og talsmenn Bjartrar Framtíðar, Pírata, Vinstri Grænna og Samfylkingar sendu frá sér nánast samhljóða yfirlýsingu á Facebook rétt í þessu þar sem tilkynnt er um væntanlegar stjórnarmyndunarviðræður í kjölfar kosninga.

Í yfirlýsingunni segir að á tveimur fundum hafi kosningaáherslur verið skoðaðar og mikill samhljómur verið á þeim. Á þeim grundvelli sé full ástæða til að kanna möguleika á myndun stjórnar fái flokkarnir til þess umboð í komandi kosningum.

Hér er yfirlýsingin:

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2016

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár