Formenn og talsmenn Bjartrar Framtíðar, Pírata, Vinstri Grænna og Samfylkingar sendu frá sér nánast samhljóða yfirlýsingu á Facebook rétt í þessu þar sem tilkynnt er um væntanlegar stjórnarmyndunarviðræður í kjölfar kosninga.
Í yfirlýsingunni segir að á tveimur fundum hafi kosningaáherslur verið skoðaðar og mikill samhljómur verið á þeim. Á þeim grundvelli sé full ástæða til að kanna möguleika á myndun stjórnar fái flokkarnir til þess umboð í komandi kosningum.
Hér er yfirlýsingin:
Athugasemdir