Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Slökkviliðið bjargaði Megasi

Sofn­aði drukk­inn með síga­rettu. Safn Ás­gríms Jóns­son­ar í næsta húsi.

Slökkviliðið bjargaði Megasi
Megas Skrautlegu lífshlaupi söngvaskáldsins er lýst í nýrri bók. Mynd: PressPhotos

Tónlistarmaðurinn Megas lenti í háska á heimili sínu við Bergstaðastræti þegar hann sofnaði ölvaður út frá sígarettu. Slökkviliðið var kallað út og bjargaði það tónlistarmanninum, sem var í fastasvefni í reykfyllltu herbergi sínu. Frá þessu atviki segir í nýrri bók um Megas, Viðrini veit ég mig vera, sem kom út fyrir nokkrum dögum. 

Þegar þetta gerðist var Megas í mikilli óreglu. Hann hafði fengið húsnæðið þegar hann og Spilverk þjóðanna unnu að upptökum á plötunni Á bleikum náttkjólum. 

„Á þessum árum var mjög farið að halla undan fæti hjá Megasi og hann var á stöðugum hrakhólum með húsnæði, enda vildu fáir hýsa þetta drykkfellda skáld. Meðan hann og Spilverksmenn voru að taka upp náttkjólana höfðu þeir stundað æfingar í húsnæði Gunnlaugs Þórðarsonar, tengdaföður Egils Ólafssonar. Í framhaldi af því bauð Gunnlaugur Megasi að búa í kjallara hússins. Í aprílmánuði 1978 birtust fréttir af því að eldur hefði komið upp í húsinu að Bergstaðarstræti 74a sem áfast er Ásgrímsafni. Mikinn reyk lagði frá herberginu og reyndist leigjandinn sofandi þegar slökkviliðsmenn brutu sér leið í kjallarann ...," segir í bókinni. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár