Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

„Skottulækningar, bull og hræðsluáróður“ í Háskóla Íslands

Sam­tök sem berj­ast gegn bólu­setn­ingu barna héldu fyr­ir­lest­ur í Há­skóla Ís­lands. Há­skóla­kenn­ar­ar segja það ótækt að há­skól­inn setji nafn sitt við slíkt. Sviðs­stjóri kennslu­mála seg­ir að fyr­ir­lest­ur­inn hafi slopp­ið í gegn. „Get­ur haft mjög al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í sam­fé­lag­inu,“ seg­ir doktor í tauga­vís­ind­um.

„Skottulækningar, bull og hræðsluáróður“ í Háskóla Íslands
Andstæðingur bólusetninga barna Suzanne Humphries hélt fyrirlestur um bólusetningar í Háskóla Íslands, sem kennarar við skólann telja geta haft mjög slæmar afleiðingar í samfélaginu. Mynd: Youtube

Margir kennarar Háskóla Íslands eru ósáttir við skólann vegna fyrirlestursins „Saga bólusetningar“ sem haldinn var á Háskólatorgi í gær. Þrátt fyrir hlutlaust nafn var um að ræða fyrirlestur á vegum „Heilsufrelsis“ sem berst meðal annars gegn bólusetningu barna. Fyrirlesarinn, Suzanne Humphries, hefur vakið mikla athygli fyrir að tala gegn bólusetningu. Tilefni fyrirlestursins var útgáfa á íslenskri þýðingu bókar Humphries, Saga bólusetninga - sjúkdómar, blekkingar og tálsýnir.

Heitar umræður spruttu upp á innri vef starfsmanna, HI-starf, vegna málsins en fimm kennarar vöktu þar fyrst athygli á málinu. „Háskóli Íslands var svo örlátur að lána Suzanne Humphries nafnið sitt með því að leigja henni stofu til að flytja fyrirlestur og auglýsa og selja bókina sína. Hefur Háskóli Íslands markað sér stefnu/vinnulag um útleigu á húsnæði háskólans til utanaðkomandi aðila? Okkur finnst að Háskóli Íslands eigi ekki að setja nafn sitt við skottulækningar, bull og hræðsluáróður með þessum hætti,“ segir í pósti kennaranna.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sala á ósönnuðum meðferðum

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár