Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Skottulækningar, bull og hræðsluáróður“ í Háskóla Íslands

Sam­tök sem berj­ast gegn bólu­setn­ingu barna héldu fyr­ir­lest­ur í Há­skóla Ís­lands. Há­skóla­kenn­ar­ar segja það ótækt að há­skól­inn setji nafn sitt við slíkt. Sviðs­stjóri kennslu­mála seg­ir að fyr­ir­lest­ur­inn hafi slopp­ið í gegn. „Get­ur haft mjög al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í sam­fé­lag­inu,“ seg­ir doktor í tauga­vís­ind­um.

„Skottulækningar, bull og hræðsluáróður“ í Háskóla Íslands
Andstæðingur bólusetninga barna Suzanne Humphries hélt fyrirlestur um bólusetningar í Háskóla Íslands, sem kennarar við skólann telja geta haft mjög slæmar afleiðingar í samfélaginu. Mynd: Youtube

Margir kennarar Háskóla Íslands eru ósáttir við skólann vegna fyrirlestursins „Saga bólusetningar“ sem haldinn var á Háskólatorgi í gær. Þrátt fyrir hlutlaust nafn var um að ræða fyrirlestur á vegum „Heilsufrelsis“ sem berst meðal annars gegn bólusetningu barna. Fyrirlesarinn, Suzanne Humphries, hefur vakið mikla athygli fyrir að tala gegn bólusetningu. Tilefni fyrirlestursins var útgáfa á íslenskri þýðingu bókar Humphries, Saga bólusetninga - sjúkdómar, blekkingar og tálsýnir.

Heitar umræður spruttu upp á innri vef starfsmanna, HI-starf, vegna málsins en fimm kennarar vöktu þar fyrst athygli á málinu. „Háskóli Íslands var svo örlátur að lána Suzanne Humphries nafnið sitt með því að leigja henni stofu til að flytja fyrirlestur og auglýsa og selja bókina sína. Hefur Háskóli Íslands markað sér stefnu/vinnulag um útleigu á húsnæði háskólans til utanaðkomandi aðila? Okkur finnst að Háskóli Íslands eigi ekki að setja nafn sitt við skottulækningar, bull og hræðsluáróður með þessum hætti,“ segir í pósti kennaranna.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sala á ósönnuðum meðferðum

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár