Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Skinney vex ævintýralega

Ár­ið 2012 var Skinn­ey-Þinga­nes tí­unda stærsta út­gerð lands­ins en kemst í fjórða sæti með kaup­un­um á Auð­björgu í Þor­láks­höfn. Út­gerð­ar­fyr­ir­tæk­ið stend­ur af­ar vel og á eign­ir upp á nærri 24 millj­arða króna.

Skinney vex ævintýralega
Útgerðin stendur vel Skinney-Þinganes stendur afar vel og á eignir sem eru tæplega 10 milljörðum króna hærri en skuldir fyrirtækisins. Aðalsteinn Ingólfsson, framkvæmdastjóri Skinneyjar, sést hér lengst til vinstri ásamt nokkrum hluthöfum og starfsmönnum Skinneyjar. Við hlið hans er Ingólfur Ásgrímsson, Ingvaldur Ásgeirsson, Gunnar Ásgeirsson og Birgir Sigurðsson.

Okkur finnst þetta bara besti kosturinn. Ég er búinn að reka þetta í 41 ár og er orðinn 73 ára gamall. Þetta er orðið ágætt og allt í lagi að breyta til, segir Einar Friðrik Sigurðsson, skipstjóri og eigandi útgerðarfyrirtækisins Auðbjargar í Þorlákshöfn, aðspurður um ætlaða sölu fyrirtækisins til útgerðar­risans Skinneyjar-Þinganess frá Höfn í Hornafirði. 

Einar Friðrik segist eiga Auðbjörgu nánast einn og að um að sé að ræða fjölskyldufyrirtæki.  Aðspurður hvort greint verði frá kaupverðinu segir Einar. „Nei, enda liggur það ekki fyrir því það er ekki búið að ganga frá þessum hlutum. Menn eru bara að skoða þetta,“ segir Einar Friðrik.

Hefur stækkað um rúman helming

Skinney hefur bætt við sig umtals­verðum kvóta á liðnum árum með uppkaupum á eignum annarra sjávar­­útvegsfyrirtækja, meðal annars þúsund tonna þorskkvóta frá Brimi fyrir um tvo milljarða króna árið 2012. Þá hefur útgerðar­fyrirtækið haslað sér völl í land­búnaði í gegnum dótturfélag sitt Selbakka ehf. en það fyrirtæki keypti eitt stærsta kúa­­bú landsins, Flatey í Austur-Skaftafellssýslu, árið 2013. Fyrirtækið byggir nú stærsta fjós landsins á jörð­inni og er það 106 metra langt og rúmar 300 kýr.

Skinney-Þinganes var sjöunda stærsta útgerð landsins í febrúar síðast­liðinn með 4,3 prósent kvótans eða sem nemur nærri 20 þúsund þorskígildistonnum. Í tilkynningu frá Skinney og Auðbjörgu þar sem greint var frá hinum ætluðu viðskiptum kom fram að til stæði að útgerðin gerði áfram út frá Þorlákshöfn. Skinney-Þinganes er að stóru leyti í eigu fjölskyldu Halldórs 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár