Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Skinney vex ævintýralega

Ár­ið 2012 var Skinn­ey-Þinga­nes tí­unda stærsta út­gerð lands­ins en kemst í fjórða sæti með kaup­un­um á Auð­björgu í Þor­láks­höfn. Út­gerð­ar­fyr­ir­tæk­ið stend­ur af­ar vel og á eign­ir upp á nærri 24 millj­arða króna.

Skinney vex ævintýralega
Útgerðin stendur vel Skinney-Þinganes stendur afar vel og á eignir sem eru tæplega 10 milljörðum króna hærri en skuldir fyrirtækisins. Aðalsteinn Ingólfsson, framkvæmdastjóri Skinneyjar, sést hér lengst til vinstri ásamt nokkrum hluthöfum og starfsmönnum Skinneyjar. Við hlið hans er Ingólfur Ásgrímsson, Ingvaldur Ásgeirsson, Gunnar Ásgeirsson og Birgir Sigurðsson.

Okkur finnst þetta bara besti kosturinn. Ég er búinn að reka þetta í 41 ár og er orðinn 73 ára gamall. Þetta er orðið ágætt og allt í lagi að breyta til, segir Einar Friðrik Sigurðsson, skipstjóri og eigandi útgerðarfyrirtækisins Auðbjargar í Þorlákshöfn, aðspurður um ætlaða sölu fyrirtækisins til útgerðar­risans Skinneyjar-Þinganess frá Höfn í Hornafirði. 

Einar Friðrik segist eiga Auðbjörgu nánast einn og að um að sé að ræða fjölskyldufyrirtæki.  Aðspurður hvort greint verði frá kaupverðinu segir Einar. „Nei, enda liggur það ekki fyrir því það er ekki búið að ganga frá þessum hlutum. Menn eru bara að skoða þetta,“ segir Einar Friðrik.

Hefur stækkað um rúman helming

Skinney hefur bætt við sig umtals­verðum kvóta á liðnum árum með uppkaupum á eignum annarra sjávar­­útvegsfyrirtækja, meðal annars þúsund tonna þorskkvóta frá Brimi fyrir um tvo milljarða króna árið 2012. Þá hefur útgerðar­fyrirtækið haslað sér völl í land­búnaði í gegnum dótturfélag sitt Selbakka ehf. en það fyrirtæki keypti eitt stærsta kúa­­bú landsins, Flatey í Austur-Skaftafellssýslu, árið 2013. Fyrirtækið byggir nú stærsta fjós landsins á jörð­inni og er það 106 metra langt og rúmar 300 kýr.

Skinney-Þinganes var sjöunda stærsta útgerð landsins í febrúar síðast­liðinn með 4,3 prósent kvótans eða sem nemur nærri 20 þúsund þorskígildistonnum. Í tilkynningu frá Skinney og Auðbjörgu þar sem greint var frá hinum ætluðu viðskiptum kom fram að til stæði að útgerðin gerði áfram út frá Þorlákshöfn. Skinney-Þinganes er að stóru leyti í eigu fjölskyldu Halldórs 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár