Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Star Wars-myndband Íslendings slær í gegn

Mynd­band Ósk­ars Arn­ar­son­ar, leik­stjóra og hand­rits­höf­und­ar, sýn­ir við­brögð Matt­hew McCon­aug­hey við nýju Star Wars stiklunni. Mynd­band­ið hef­ur feng­ið 40 þús­und smelli á und­ir sól­ar­hring á YouTu­be.

Star Wars-myndband Íslendings slær í gegn

Margir bíða nú með eftirvæntingu eftir nýjustu Star Wars-myndinni sem frumsýnd verður um næstu jól. Í gær fór seinni stiklan á netið og er ekki laust við að margir hafi misst sig úr spenninig og jafnvel nokkur tár fallið. Óskar Arnarson, leikstjóri og handritshöfundur, endurspeglaði tilfinningar margra nörda í myndbandi sem hann setti á YouTube í gær. Í myndbandinu má sjá Matthew McConaughey gráta yfir myndbandi af dóttur sinni í kvikmyndinni Interstellar.

Ekki nóg með að myndband Óskars hafi notið gífurlegra vinsælda á Reddit hefur Time, TechRadar og Metro.co.uk meðal annars fjallað um myndbandið. 

Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.

Hér má svo sjá stikluna umtöluðu:

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár