Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Úrslitin hnífjöfn: Árni Páll vann með einu atkvæði

Árni Páll Árna­son verð­ur áfram formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar. Eitt at­kvæði skildi á milli, at­kvæði sem greitt var Önnu Pálu Sverr­is­dótt­ur. Stef­an­ía Ósk­ars­dótt­ir stjórn­mála­fræð­ing­ur grein­ir for­mannslag­inn í Sam­fylk­ing­unni og mun­inn á fram­bjóð­end­un­um tveim­ur.

Úrslitin hnífjöfn: Árni Páll vann með einu atkvæði

Árni Páll Árnason var rétt í þessu endurkjörinn formaður Samfylkingarinnar, en það mátti ekki tæpara standa. Aðeins einu atkvæði munaði á þeim Árna Páli og Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur.

Árni Páll hlaut 241 atkvæði eða 49,49 prósent atkvæða á móti 240 atkvæðum sem féllu Sigríði Ingibjörgu í hlut, eða 49,28 prósent atkvæða. 

Þetta eina atkvæði sem skipti sköpum var greitt Önnu Pálu Sverrisdóttur. 

„Þetta er sérkennileg niðurstaða, en svona er lýðræðið,“ sagði Árni Páll þegar niðurstaðan lá fyrir. 

Boðar hærri húsaleigubætur

Árni Páll lagði áherslu á húsnæðismálin þegar hann setti landsþingið í dag og sagðist boða „róttækar breytingar á húsnæðiskerfinu“. Ríkisstjórnin hefði ekkert gert í þeim efnum, en í Reykjavík væri Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, byrjaður að auka framboð af leiguíbúðum. 

En sú uppbygging mun taka mikinn tíma. Við getum ekki bara beðið. Ríkið verður að spila með. Við þurfum hækkun húsaleigubóta. Við verðum að fjölga íbúðum til leigu og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár