Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Úrslitin hnífjöfn: Árni Páll vann með einu atkvæði

Árni Páll Árna­son verð­ur áfram formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar. Eitt at­kvæði skildi á milli, at­kvæði sem greitt var Önnu Pálu Sverr­is­dótt­ur. Stef­an­ía Ósk­ars­dótt­ir stjórn­mála­fræð­ing­ur grein­ir for­mannslag­inn í Sam­fylk­ing­unni og mun­inn á fram­bjóð­end­un­um tveim­ur.

Úrslitin hnífjöfn: Árni Páll vann með einu atkvæði

Árni Páll Árnason var rétt í þessu endurkjörinn formaður Samfylkingarinnar, en það mátti ekki tæpara standa. Aðeins einu atkvæði munaði á þeim Árna Páli og Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur.

Árni Páll hlaut 241 atkvæði eða 49,49 prósent atkvæða á móti 240 atkvæðum sem féllu Sigríði Ingibjörgu í hlut, eða 49,28 prósent atkvæða. 

Þetta eina atkvæði sem skipti sköpum var greitt Önnu Pálu Sverrisdóttur. 

„Þetta er sérkennileg niðurstaða, en svona er lýðræðið,“ sagði Árni Páll þegar niðurstaðan lá fyrir. 

Boðar hærri húsaleigubætur

Árni Páll lagði áherslu á húsnæðismálin þegar hann setti landsþingið í dag og sagðist boða „róttækar breytingar á húsnæðiskerfinu“. Ríkisstjórnin hefði ekkert gert í þeim efnum, en í Reykjavík væri Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, byrjaður að auka framboð af leiguíbúðum. 

En sú uppbygging mun taka mikinn tíma. Við getum ekki bara beðið. Ríkið verður að spila með. Við þurfum hækkun húsaleigubóta. Við verðum að fjölga íbúðum til leigu og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
4
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár