Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Úrslitin hnífjöfn: Árni Páll vann með einu atkvæði

Árni Páll Árna­son verð­ur áfram formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar. Eitt at­kvæði skildi á milli, at­kvæði sem greitt var Önnu Pálu Sverr­is­dótt­ur. Stef­an­ía Ósk­ars­dótt­ir stjórn­mála­fræð­ing­ur grein­ir for­mannslag­inn í Sam­fylk­ing­unni og mun­inn á fram­bjóð­end­un­um tveim­ur.

Úrslitin hnífjöfn: Árni Páll vann með einu atkvæði

Árni Páll Árnason var rétt í þessu endurkjörinn formaður Samfylkingarinnar, en það mátti ekki tæpara standa. Aðeins einu atkvæði munaði á þeim Árna Páli og Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur.

Árni Páll hlaut 241 atkvæði eða 49,49 prósent atkvæða á móti 240 atkvæðum sem féllu Sigríði Ingibjörgu í hlut, eða 49,28 prósent atkvæða. 

Þetta eina atkvæði sem skipti sköpum var greitt Önnu Pálu Sverrisdóttur. 

„Þetta er sérkennileg niðurstaða, en svona er lýðræðið,“ sagði Árni Páll þegar niðurstaðan lá fyrir. 

Boðar hærri húsaleigubætur

Árni Páll lagði áherslu á húsnæðismálin þegar hann setti landsþingið í dag og sagðist boða „róttækar breytingar á húsnæðiskerfinu“. Ríkisstjórnin hefði ekkert gert í þeim efnum, en í Reykjavík væri Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, byrjaður að auka framboð af leiguíbúðum. 

En sú uppbygging mun taka mikinn tíma. Við getum ekki bara beðið. Ríkið verður að spila með. Við þurfum hækkun húsaleigubóta. Við verðum að fjölga íbúðum til leigu og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár