Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Sigmundur hefur ekki mætt í neina atkvæðagreiðslu á haustþingi

Fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra og formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hef­ur þeg­ið fullt þing­far­ar­kaup með álagi án þess að sitja í neinni þing­nefnd. Seg­ist hafa ver­ið upp­tek­inn við að halda í for­manns­stól­inn.

Sigmundur hefur ekki mætt í neina atkvæðagreiðslu á haustþingi

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, hefur ekki mætt í eina einustu atkvæðagreiðslu á haustþingi. Þetta sýna upplýsingar á vef þingsins

Sigmundur situr ekki í neinni fastanefnd á vegum Alþingis og hefur því ekki þurft að mæta á nefndarfundi eða sinna nefndarstörfum af neinu tagi. Engu að síður hefur hann þegið fullt þingfararkaup auk 50 prósenta álags sem formaður stjórnmálaflokks. Jafnframt átti hann rétt á biðlaunum sem fyrrverandi ráðherra í sex mánuði eftir að hann sagði af sér. Stundin hefur sent forsætisráðuneytinu fyrirspurn um hvort Sigmundur hafi þegið þau.

Fréttastofa RÚV fjallaði um mætingu þingmanna í gær og fékk skýringar frá Sigmundi á fjarveru hans. „Sigmundur segist í skilaboðum til fréttamanns hafa verið nokkuð upptekinn við að verjast ítrekuðum tilraunum til að fella hann sem formann flokksins,“ segir í frétt RÚV. 

Guðmundur Steingrímsson, þingmaður Bjartrar framtíðar, gerði mætingu Sigmundar Davíðs að umtalsefni á Alþingi um daginn. „Það er einn óbreyttur þingmaður á meðal okkar sem situr ekki í neinni þingnefnd. Það er háttvirtur þingmaður Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, sem var áður forsætisráðherra en er núna þingmaður. Hann er á fullu þingfararkaupi og í raun og veru með 50% álagi vegna flokksformennsku og hann er með aðstoðarmann líka. Eru fordæmi fyrir því að óbreyttir þingmenn sitji ekki í neinni þingnefnd og taki þar með ekki þátt í nefndastörfum svo ekki sé talað um að mæta ekki í atkvæðagreiðslur og taka ekki til máls í pontu Alþingis?“ spurði hann.

Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, sagðist ekki treysta sér til að svara því hvort söguleg fordæmi væru fyrir því að einstakir þingmenn hefðu ekki setið í þingnefndum um lengri eða skemmri tíma. „Þetta er mál sem er fyrst og fremst í höndum þeirra þingflokka sem í hlut eiga. Það eru, eins og við vitum, þingflokkarnir sem taka ákvörðun um skipan í nefndir í krafti þess þingstyrks sem viðkomandi þingflokkar hafa,“ sagði þingforseti og bætti við: „Það hefur aldrei verið svo þannig að forseta sé kunnugt um að forseti hafi haft afskipti af slíku enda mundi slíkt væntanlega vera talin óeðlileg afskipti af hálfu forseta varðandi þá skipan. Forseti treystir sér hins vegar ekki til þess að svara því hvort þau dæmi sem háttivrtur þingmaður vísar til hafi þekkst í fortíðinni.“

Samkvæmt samantekt RÚV hafa Björt Ólafsdóttir úr Bjartri framtíð, Höskuldur Þórhallsson úr Framsóknarflokknum og Ögmundur Jónasson úr Vinstri grænum mætt verst í atkvæðagreiðslur á eftir Sigmundi Davíð.

Með bestu mætinguna eru Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkona Vinstri grænna, Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokknsins, Ásta Guðrún Helgadóttir Pírati, Þórunn Egilsdóttir úr Framsókn og Vilhjálmur Bjarnason úr Sjálfstæðisflokknum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Stjórnmálaflokkar

Fóru í boðsferð til Krímskaga á Pútínráðstefnu
FréttirStjórnmálaflokkar

Fóru í boðs­ferð til Krímskaga á Pútín­ráð­stefnu

Birgitta Jóns­dótt­ir, stjórn­ar­formað­ur IMMI, og Sara Elísa Þórð­ar­dótt­ir, vara­þing­kona Pírata, fóru á áróð­urs­ráð­stefnu sem er fjár­mögn­uð af rúss­nesk­um yf­ir­völd­um. „Ég er ekki sér­stak­ur stuðn­ings­mað­ur Rússa, Kína, Banda­ríkj­anna né annarra stór­velda og gagn­rýni þau öll við hvert tæki­færi, líka þarna,“ seg­ir Birgitta.

Mest lesið

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Armando Garcia
5
Aðsent

Armando Garcia

Sjón­arspil úti­lok­un­ar: Al­ræð­is­leg til­hneig­ing og grótesk­an

„Við hvað er­uð þið svona hrædd?“ spyr Arm­ando Garcia, fræði­mað­ur við Há­skóla Ís­lands, þau sem tóku þátt í pall­borði á mál­þing­inu Áskor­an­ir fyr­ir Ís­land og önn­ur smáríki í mál­efn­um flótta­fólks. Hann seg­ir sam­kom­una hafa ver­ið æf­ingu í val­kvæðri fá­fræði og til­raun til að end­ur­skapa hvíta yf­ir­burði sem um­hyggju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
„Ég berst fyrir réttinum til að lifa“
3
Viðtal

„Ég berst fyr­ir rétt­in­um til að lifa“

Á upp­vaxt­ar­ár­un­um í suð­ur­ríkj­um Banda­ríkj­anna voru rík­ar kröf­ur gerð­ar til þess hvernig hún ætti að haga sér og sínu lífi. Þeg­ar hún fann loks frels­ið til þess að vera hún sjálf blómstr­aði hún, í ham­ingju­sömu hjóna­bandi, heima­vinn­andi hús­móð­ir, sem naut þess að sinna syni sín­um. „Ég gat lif­að og ver­ið frjáls. Það var frá­bært á með­an það ent­ist.“
Þakklátur fyrir að vera á lífi
5
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
6
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
6
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár