Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Sebrahestar á flótta í Brussel

Það lifn­aði yf­ir borg­ar­líf­inu í Brus­sel í dag þeg­ar hóp­ur sebra­hesta slapp laus og olli usla, og kátínu í borg­inni. Í kjöl­far­ið birt­ust ým­is ví­djó og mynd­ir á twitter en #zebra varð vin­sæl­asta hashtagg­ið í Belg­íu í dag.

Sebrahestar á flótta í Brussel

Þegar talið berst að Brussel koma Evrópusambandið, gráleit möppudýr og mígandi smástrákur eflaust efst upp í hugann. Það lifnaði þó yfir borgarlífinu í dag þegar hópur sebrahesta slapp laus og olli usla, og kátínu í borginni.

Sebrahestarnir komu frá bóndabýli við smábæjinn Vilvoorde í norðanverðri Brussel um hádegið í dag, eitt af dýrunum fjórum sem sluppu náðist snemma en hin þrjú skruppu í borgarferð með lögreglu og slökkvilið Vilvoorde á eftir sér.

Í kjölfarið birtust ýmis vídjó og myndir á twitter en #zebra varð skiljanlega vinsælasta hashtaggið í Belgíu í dag.

Eftir langan göngutúr um Schaerbeek hverfið virtust þó hestarnir vera búnir að fá nóg og byrjuðu að tölta aftur í átt að Vilvoorde. Þar náðust þeir inni á bílastæði fyrir aftan bílskúr um fjögurleytið í dag. Þá voru þeir búnir að vera með lögregluna á eftir sér í nærri fimm tíma.

 
 
 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
4
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár