Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Sakar Gunnar Einarsson um valdníðslu

María Grét­ars­dótt­ir, bæj­ar­full­trúi Fólks­ins í bæn­um í Garða­bæ, seg­ir far­ir sín­ar ekki slétt­ar af bæj­ar­stjór­an­um Gunn­ari Ein­ars­syni. Hún hef­ur lagt inn fyr­ir­spurn um hvort jafn­ræð­is­regl­ur al­mennr­ar stjórn­sýslu hafi ver­ið brotn­ar. Gunn­ar vís­ar ásök­un­um Maríu al­far­ið á bug.

Sakar Gunnar Einarsson um valdníðslu
Bæjarstjóri Gunnar Einarsson vísar ásökunum Maríu á bug.

Bæjarfulltrúi Fólksins í bænum í Garðabæ hefur lagt inn fyrirspurn til bæjarstjóra um hvort jafnræðisreglur almennrar stjórnsýslu hafi verið brotnar hjá bænum þegar fyrirhugaðar framkvæmdir við fjölnota knatthús á Ásgarðssvæði voru kynntar fyrir einungis hluta af bæjarfulltrúum, það er öllum nema fulltrúa Fólksins í bænum.

„Við fréttum af því að búið sé að láta teikna hálft hús á Ásgarðssvæðið sem sé búið að kynna fyrir Stjörnunni og minnihlutanum, öðrum en okkur,“ segir María Grétarsdóttir, bæjarfulltrúi Fólksins í bænum í Garðabæ, í samtali við Stundina. „Okkur finnst mjög sérkennilegt að kalla til alla aðila málsins nema okkur. Þess vegna sendum við inn þessa fyrirspurn.“

„Hvort sem þetta er kallað einelti eða valdníðsla, þá eru þetta óeðlileg vinnubrögð.“

María segir Gunnar Einarsson, bæjarstjóra, hafa boðað aðra fulltrúa minnihlutarins einslega á sinn fund og kynnt fyrir þeim fyrir fyrirhugaðar framkvæmdir. Þá segir hún að fulltrúum bæjarráðs, sem mættu til fundar á þriðjudag, hafi fundist þessi vinnubrögð eðlileg. „Menn gætu hisst utan funda og rætt málin þó það sé ekki endilega haft samband við alla,“ segir hún. „Gunnar lét það fylgja að hann gerði þetta í hinum ýmsum málum, að hringja í aðra fulltrúa minnihlutans til þess að fara yfir málin.“

Í samtali við Stundina vísar Gunnar ásökunum Maríu alfarið á bug og bendir á aðeins sé um að ræða almenna umræðu en ekki úrlausn málsins.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Fiskurinn sem fer um Belarús: „Ég mun ræða þetta“
5
Fréttir

Fisk­ur­inn sem fer um Bela­rús: „Ég mun ræða þetta“

Ferða­manna­laus­ir Þing­vell­ir í rign­ingu og roki voru vett­vang­ur einka­fund­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar for­sæt­is­ráð­herra og Volodomír Selenski, for­seta Úkraínu, síð­deg­is á mánu­dag. „Við þurf­um raun­veru­leg­an stuðn­ing,“ sagði Selenskí á leið inn á fund­inn en virt­ist hissa þeg­ar hann var spurð­ur út í hvort út­flutn­ing­ur Ís­lend­inga á fiski til Rúss­lands í gegn­um bela­rúss­nesk­an milli­lið hefði bor­ið á góma.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár