Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Ríkið greiddi aldrei fyrir málarekstur hælisleitenda í fyrra

Tutt­ugu hæl­is­leit­end­ur ósk­uðu eft­ir því að fá gjaf­sókn í fyrra og freista þess að fara með mál sín fyr­ir dóm­stóla. Þeim var öll­um synj­að. Ár­ið 2015 fengu sex hæl­is­leit­end­ur gjaf­sókn og nítj­án ár­ið 2014. Lög­menn sem tek­ið hafa að sér mál hæl­is­leit­enda segja að loki gjaf­sókn­ar­nefnd al­far­ið fyr­ir þann mögu­leika að rík­is­sjóð­ur greiði fyr­ir mál­sókn hæl­is­leit­enda hafi stjórn­vald far­ið of langt inn á svið dómsvalds­ins gagn­vart þess­um til­tekna minni­hluta­hópi. Slíkt brjóti í bága við stjórn­ar­skrá Ís­lands.

Ríkið greiddi aldrei fyrir málarekstur hælisleitenda í fyrra
Flóttamenn í Grikklandi Fjöldi hælisumsókna hefur aldrei verið meiri hér á landi en í fyrra. Á sama tíma synjaði gjafsóknarnefnd öllum umsóknum um gjafsókn sem bárust frá hælisleitendum. Mynd: Shutterstock

Árið 2016 leituðu lögmenn tuttugu hælisleitenda til gjafsóknarnefndar og óskuðu eftir því að ríkissjóður greiddi fyrir málsókn þeirra, svo þeir gætu freistað þess að fara með mál sín fyrir dómstóla og fengið úrskurðum Útlendingastofnunar um synjun hælisumsókna þeirra hnekkt. Þeim var öllum synjað um gjafsókn. Árið áður, 2015, óskuðu 24 hælisleitendur eftir gjafsókn og voru umsóknir sex þeirra samþykktar. Árið 2014 voru umsóknirnar tuttugu en það ár var aðeins einum hælisleitanda synjað um gjafsókn.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
5
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár