Forsvarsmenn Útlendingastofnunar kröfðust þess að viðtal sem þáttastjórnendur Hæpsins, þau Unnsteinn Manuel Stefánsson og Katrín Ásmundsdóttir, tóku við hælisleitendur á heimili þeirra Arnarholti, yrði ekki birt í þættinum. Heimildir Stundarinnar herma að þessi krafa stjórnenda stofnunarinnar hafi verið sett fram í sérstöku kvörtunarbréfi sem sent var á stjórnendur hjá RÚV stuttu eftir að viðtalið var tekið.
Skráðu þig inn til að lesa
Leiðbeiningar má nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.
Athugasemdir