Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Reykvískt löndunargengi sviðsetti löndun í Leipzig

Ís­lenskt lönd­un­ar­gengi land­aði því sem jafn­gild­ir 334 tonn­um á tveim­ur sól­ar­hring­um í þýsku borg­inni Leipzig. Lista­kon­an Hulda Rós seg­ir Reykja­vík­ur­höfn átaka­svæði og vill með lista­verk­inu gera hið ósýni­lega sýni­legt.

Reykvískt löndunargengi sviðsetti löndun í Leipzig
Hulda Rós Listakonan hefur allt frá árinu 2010 unnið að verkefninu. Mynd: María Rúnarsdóttir

Fjöldi fólks kom saman í Kunstkrafwerk, gömlu yfirgefnu orkuveri, í þýsku borginni Leipzig í janúar, til þess að berja listgjörning Huldu Rósar Guðnadóttur, í Keep Frozen Projects sýningarröðinni, augum. Íslenskt löndunargengi hafði þá þegar verið að störfum í verksmiðjunni í að verða tvo sólarhringa og raðað fiskikössum síendurtekið á vörubretti. Gestir stóðu álengdar og sötruðu á rauðvíni á meðan þeir fylgdust með þeim Hinriki Þór Svavarssyni, Davíð Páli Svavarssyni, Jens Pétri Kjærnested, Sigurði Árnasyni og Vali Ísaki Aðalsteinssyni úr löndunargengi Löndunar ehf, svitna og sviðsetja raunveruleg störf sín á höfninni í Reykjavík. Þegar verkefninu lauk höfðu þeir landað hvorki meira né minna en því sem jafngildir 334 tonnum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu