Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Reykvískt löndunargengi sviðsetti löndun í Leipzig

Ís­lenskt lönd­un­ar­gengi land­aði því sem jafn­gild­ir 334 tonn­um á tveim­ur sól­ar­hring­um í þýsku borg­inni Leipzig. Lista­kon­an Hulda Rós seg­ir Reykja­vík­ur­höfn átaka­svæði og vill með lista­verk­inu gera hið ósýni­lega sýni­legt.

Reykvískt löndunargengi sviðsetti löndun í Leipzig
Hulda Rós Listakonan hefur allt frá árinu 2010 unnið að verkefninu. Mynd: María Rúnarsdóttir

Fjöldi fólks kom saman í Kunstkrafwerk, gömlu yfirgefnu orkuveri, í þýsku borginni Leipzig í janúar, til þess að berja listgjörning Huldu Rósar Guðnadóttur, í Keep Frozen Projects sýningarröðinni, augum. Íslenskt löndunargengi hafði þá þegar verið að störfum í verksmiðjunni í að verða tvo sólarhringa og raðað fiskikössum síendurtekið á vörubretti. Gestir stóðu álengdar og sötruðu á rauðvíni á meðan þeir fylgdust með þeim Hinriki Þór Svavarssyni, Davíð Páli Svavarssyni, Jens Pétri Kjærnested, Sigurði Árnasyni og Vali Ísaki Aðalsteinssyni úr löndunargengi Löndunar ehf, svitna og sviðsetja raunveruleg störf sín á höfninni í Reykjavík. Þegar verkefninu lauk höfðu þeir landað hvorki meira né minna en því sem jafngildir 334 tonnum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár