Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Rektor teljist ekki vinkona Jóns Atla

Há­skóla­ráð send­ir frá sér til­kynn­ingu vegna meints van­hæf­is Krist­ín­ar Ing­ólfs­dótt­ur til að fjalla um mál tengd rektors­kjöri. Ráð­ið seg­ir hana ekki um­gang­ast Jón Atla Bene­dikts­son ut­an vinnu­tíma.

Rektor teljist ekki vinkona Jóns Atla
Ekki vinir Samkvæmt háskólaráði hittast Kristín og Jón Atli ekki utan vinnutíma.

Háskólaráð telur Kristínu Ingólfsdóttur, rektor Háskóla Íslands, ekki vanhæfa til að fjalla um mál tengd rektorskjöri þar sem hún hittir ekki Jón Atla Benediktsson utan vinnu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Stundinni hefur borist frá háskólaráði Háskóla Íslands í kjölfar þess að fjallað var um kvörtun Einars Steingrímssonar rektorsframbjóðanda til Umboðsmanns Alþingis. Í kvörtun sinni gerði Einar ýmsar athugasemdir við málsmeðferð háskólaráðs og rektors í tengslum við rektorskjörið sem fram fer þann 13. apríl.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
3
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár