Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Páll Jóhann var hluthafi og prókúruhafi fyrirtækisins sem fær 50 milljóna króna kvóta

Þing­mað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins átti hlut í fyr­ir­tæki eig­in­konu sinn­ar sem fær út­hlut­að 50 millj­óna króna mak­ríl­kvóta. Hann tel­ur sig ekki van­hæf­an þrátt fyr­ir hags­mun­ina.

Páll Jóhann var hluthafi og prókúruhafi fyrirtækisins sem fær 50 milljóna króna kvóta
Var hluthafi í útgerðinni Páll Jóhann Pálsson var hluthafi í útgerðarfyrirtækinu Marveri sem er í eigu eiginkonu hans og sem fær úthlutað 50 milljóna króna makrílkvóta nái frumvarp sjávarútvegsráðherra fram að ganga. Mynd: Framsóknarflokkurinn

„Ég ætla ekkert að tjá mig um þetta neitt,“ segir Guðmunda Kristjánsdóttir, eiginkona Páls Jóhanns Pálssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, aðspurð um hvenær og hvernig hún hafi eignast 14 prósenta hlut í útgerðarfyrirtækinu Marveri ehf. Útgerðin fær úthlutað 50 milljóna króna makrílkvóta ef lagafrumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar nær fram að ganga. Páll Jóhann situr í atvinnuveganefnd þingsins en telur sig ekki vanhæfan til að fjalla um makrílfrumvarpið líkt og Fréttablaðið greinir frá í dag. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár