Pabbar fá líka fæðingarþunglyndi

Er­lend­ar rann­sókn­ir gefa til kynna að allt að 10% nýbak­aðra feðra glími við þung­lyndi í kjöl­far þess að eign­ast barn. Þau Eva Sjöfn Helga­dótt­ir og Bald­ur Hann­es­son hafa í þró­un með­ferð­ar­úr­ræði fyr­ir feð­ur sem finna til kvíða, dep­urð­ar eða þung­lynd­is í kjöl­far fæð­ing­ar.

Pabbar fá líka fæðingarþunglyndi
Baldur og Eva Eru sammála um að það sé löngu kominn tími til að skima fyrir andlegri vanlíðan feðra á meðgöngu og eftir fæðingu barna þeirra.

„Þetta er mun algengara en við gerum okkur grein fyrir. Ef móðir er með einhvern geðrænan vanda, eins og þunglyndi, er líklegra að maki hennar sé það líka. Rannsóknir sýna að 24 til 50% karlmanna sem eiga maka sem er að glíma við fæðingarþunglyndi eru einnig að glíma við þunglyndi. Því aukast líkurnar á þunglyndi hjá feðrum sem eiga maka sem er þunglyndur. Rannsóknir hafa einnig sýnt að ef að faðir mælist með þunglyndiseinkenni á meðgöngu hefur það fylgni við alvarlegri þunglyndiseinkenni hjá móður sex mánuðum eftir barnsburð,“ segir Eva Sjöfn Helgadóttir, meistaranemi í klínískri sálfræði. Hún stendur, ásamt Baldri Hannessyni, fyrir rannsókn sem miðar að því að aðlaga fyrri meðferðarúrræði að nýbökuðum feðrum sem upplifa streitu-, kvíða- eða þunglyndiseinkenni. Kanna þau sérstaklega árangur hópmeðferðar þar sem kennd er hugræn atferlismeðferð. Fyrsti hópur feðra hóf meðferð í nóvember og nú í byrjun vikunnar hefst meðferð í nýjum hópi. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár