Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Ólöf Nordal réði skólameistara þvert á mat skólanefndar og hæfisnefndar

Ólöf Nor­dal inn­an­rík­is­ráð­herra réði Ár­sæl Guð­munds­son, fyrr­ver­andi starfs­mann mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­is­ins, sem skóla­meist­ara við Borg­ar­holts­skóla, þvert á mat bæði skóla­nefnd­ar og hæfis­nefnd­ar. Ragn­ar Þór Pét­urs­son kenn­ari seg­ir mál­ið anga af spill­ingu.

Ólöf Nordal réði skólameistara þvert á mat skólanefndar og hæfisnefndar

Ólöf Nordal innanríkisráðherra réði Ársæl Guðmundsson, fyrrverandi starfsmann mennta- og menningarmálaráðuneytisins, sem skólameistara við Borgarholtsskóla, þvert á mat skólanefndar og hæfisnefndar. Ragnar Þór Pétursson kennari, sem sat í skólanefnd Borgarholtsskóla, sagði frá því í bloggi á Stundinni í vikunni að hann teldi að Ársæll hafi verið ráðinn af pólitískum ástæðum. „Ég treysti ekki því ferli sem fram fór. Ég held að Ólöf Nordal hafi látið nota sig til að skila þeirri niðurstöðu sem fjöldi fólks var búinn að spá. Ég held að málið allt angi af spillingu,“ skrifaði Ragnar Þór, en hann hefur sagt sig úr skólanefnd Borgarholtsskóla vegna málsins. 

Þrír kallaðir til viðtals

Í svari frá innanríkisráðuneytinu segir að hlutverk skólanefnda við val á skólameistara lúti að því að gefa ráðherra umsögn um umsækjendur, en ekki að gera tillögu um þann umsækjenda sem skólanefnd telur hæfastan. Verklagið sé ekki nýtt né sértækt fyrir umrætt mál. 

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra skipaði hins vegar utanaðkomandi sérfræðinga í hæfisnefnd til að leggja mat á umsóknir umsækjenda. Þegar í ljós kom að starfsmaður mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Ársæll Guðmundsson, var einn af þeim 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
2
Fréttir

Icelanda­ir sýkn­að af kröfu Mar­grét­ar – Stærsti hluti bóta­kröfu vegna Net­flix

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir krafð­ist yf­ir 24 millj­óna króna í bæt­ur eft­ir að henni var vís­að brott úr vél Icelanda­ir ár­ið 2022. Hún hafði þá neit­að að taska sem hún hafði með­ferð­is yrði færð í far­þega­rými og neit­að að setja upp grímu vegna sótt­varna. Stærsti hluti af bóta­kröf­unn­ar var vegna heim­ilda­mynd­ar sem Mar­grét hugð­ist gera og selja Net­flix.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
4
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég berst fyrir réttinum til að lifa“
5
Viðtal

„Ég berst fyr­ir rétt­in­um til að lifa“

Á upp­vaxt­ar­ár­un­um í suð­ur­ríkj­um Banda­ríkj­anna voru rík­ar kröf­ur gerð­ar til þess hvernig hún ætti að haga sér og sínu lífi. Þeg­ar hún fann loks frels­ið til þess að vera hún sjálf blómstr­aði hún, í ham­ingju­sömu hjóna­bandi, heima­vinn­andi hús­móð­ir, sem naut þess að sinna syni sín­um. „Ég gat lif­að og ver­ið frjáls. Það var frá­bært á með­an það ent­ist.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
6
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár