Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ólöf Nordal réði skólameistara þvert á mat skólanefndar og hæfisnefndar

Ólöf Nor­dal inn­an­rík­is­ráð­herra réði Ár­sæl Guð­munds­son, fyrr­ver­andi starfs­mann mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­is­ins, sem skóla­meist­ara við Borg­ar­holts­skóla, þvert á mat bæði skóla­nefnd­ar og hæfis­nefnd­ar. Ragn­ar Þór Pét­urs­son kenn­ari seg­ir mál­ið anga af spill­ingu.

Ólöf Nordal réði skólameistara þvert á mat skólanefndar og hæfisnefndar

Ólöf Nordal innanríkisráðherra réði Ársæl Guðmundsson, fyrrverandi starfsmann mennta- og menningarmálaráðuneytisins, sem skólameistara við Borgarholtsskóla, þvert á mat skólanefndar og hæfisnefndar. Ragnar Þór Pétursson kennari, sem sat í skólanefnd Borgarholtsskóla, sagði frá því í bloggi á Stundinni í vikunni að hann teldi að Ársæll hafi verið ráðinn af pólitískum ástæðum. „Ég treysti ekki því ferli sem fram fór. Ég held að Ólöf Nordal hafi látið nota sig til að skila þeirri niðurstöðu sem fjöldi fólks var búinn að spá. Ég held að málið allt angi af spillingu,“ skrifaði Ragnar Þór, en hann hefur sagt sig úr skólanefnd Borgarholtsskóla vegna málsins. 

Þrír kallaðir til viðtals

Í svari frá innanríkisráðuneytinu segir að hlutverk skólanefnda við val á skólameistara lúti að því að gefa ráðherra umsögn um umsækjendur, en ekki að gera tillögu um þann umsækjenda sem skólanefnd telur hæfastan. Verklagið sé ekki nýtt né sértækt fyrir umrætt mál. 

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra skipaði hins vegar utanaðkomandi sérfræðinga í hæfisnefnd til að leggja mat á umsóknir umsækjenda. Þegar í ljós kom að starfsmaður mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Ársæll Guðmundsson, var einn af þeim 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár