Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Ólöf Nordal réði skólameistara þvert á mat skólanefndar og hæfisnefndar

Ólöf Nor­dal inn­an­rík­is­ráð­herra réði Ár­sæl Guð­munds­son, fyrr­ver­andi starfs­mann mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­is­ins, sem skóla­meist­ara við Borg­ar­holts­skóla, þvert á mat bæði skóla­nefnd­ar og hæfis­nefnd­ar. Ragn­ar Þór Pét­urs­son kenn­ari seg­ir mál­ið anga af spill­ingu.

Ólöf Nordal réði skólameistara þvert á mat skólanefndar og hæfisnefndar

Ólöf Nordal innanríkisráðherra réði Ársæl Guðmundsson, fyrrverandi starfsmann mennta- og menningarmálaráðuneytisins, sem skólameistara við Borgarholtsskóla, þvert á mat skólanefndar og hæfisnefndar. Ragnar Þór Pétursson kennari, sem sat í skólanefnd Borgarholtsskóla, sagði frá því í bloggi á Stundinni í vikunni að hann teldi að Ársæll hafi verið ráðinn af pólitískum ástæðum. „Ég treysti ekki því ferli sem fram fór. Ég held að Ólöf Nordal hafi látið nota sig til að skila þeirri niðurstöðu sem fjöldi fólks var búinn að spá. Ég held að málið allt angi af spillingu,“ skrifaði Ragnar Þór, en hann hefur sagt sig úr skólanefnd Borgarholtsskóla vegna málsins. 

Þrír kallaðir til viðtals

Í svari frá innanríkisráðuneytinu segir að hlutverk skólanefnda við val á skólameistara lúti að því að gefa ráðherra umsögn um umsækjendur, en ekki að gera tillögu um þann umsækjenda sem skólanefnd telur hæfastan. Verklagið sé ekki nýtt né sértækt fyrir umrætt mál. 

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra skipaði hins vegar utanaðkomandi sérfræðinga í hæfisnefnd til að leggja mat á umsóknir umsækjenda. Þegar í ljós kom að starfsmaður mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Ársæll Guðmundsson, var einn af þeim 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
5
Fréttir

Til­nefnd sem framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur en verð­ur send úr landi

Til stend­ur að hin sýr­lenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dög­un­um ein af tíu sem til­nefnd voru til verð­laun­anna Framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur í ár. Til­nefn­ing­una fékk hún fyr­ir sjálf­boða­liða­störf sem hún hef­ur unn­ið með börn­um. Hér á hún for­eldra og systkini en ein­ung­is á að vísa Rimu og syst­ur henn­ar úr landi.
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
6
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár