Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ólöf Nordal réði skólameistara þvert á mat skólanefndar og hæfisnefndar

Ólöf Nor­dal inn­an­rík­is­ráð­herra réði Ár­sæl Guð­munds­son, fyrr­ver­andi starfs­mann mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­is­ins, sem skóla­meist­ara við Borg­ar­holts­skóla, þvert á mat bæði skóla­nefnd­ar og hæfis­nefnd­ar. Ragn­ar Þór Pét­urs­son kenn­ari seg­ir mál­ið anga af spill­ingu.

Ólöf Nordal réði skólameistara þvert á mat skólanefndar og hæfisnefndar

Ólöf Nordal innanríkisráðherra réði Ársæl Guðmundsson, fyrrverandi starfsmann mennta- og menningarmálaráðuneytisins, sem skólameistara við Borgarholtsskóla, þvert á mat skólanefndar og hæfisnefndar. Ragnar Þór Pétursson kennari, sem sat í skólanefnd Borgarholtsskóla, sagði frá því í bloggi á Stundinni í vikunni að hann teldi að Ársæll hafi verið ráðinn af pólitískum ástæðum. „Ég treysti ekki því ferli sem fram fór. Ég held að Ólöf Nordal hafi látið nota sig til að skila þeirri niðurstöðu sem fjöldi fólks var búinn að spá. Ég held að málið allt angi af spillingu,“ skrifaði Ragnar Þór, en hann hefur sagt sig úr skólanefnd Borgarholtsskóla vegna málsins. 

Þrír kallaðir til viðtals

Í svari frá innanríkisráðuneytinu segir að hlutverk skólanefnda við val á skólameistara lúti að því að gefa ráðherra umsögn um umsækjendur, en ekki að gera tillögu um þann umsækjenda sem skólanefnd telur hæfastan. Verklagið sé ekki nýtt né sértækt fyrir umrætt mál. 

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra skipaði hins vegar utanaðkomandi sérfræðinga í hæfisnefnd til að leggja mat á umsóknir umsækjenda. Þegar í ljós kom að starfsmaður mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Ársæll Guðmundsson, var einn af þeim 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár