Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ólöf Nordal réði skólameistara þvert á mat skólanefndar og hæfisnefndar

Ólöf Nor­dal inn­an­rík­is­ráð­herra réði Ár­sæl Guð­munds­son, fyrr­ver­andi starfs­mann mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­is­ins, sem skóla­meist­ara við Borg­ar­holts­skóla, þvert á mat bæði skóla­nefnd­ar og hæfis­nefnd­ar. Ragn­ar Þór Pét­urs­son kenn­ari seg­ir mál­ið anga af spill­ingu.

Ólöf Nordal réði skólameistara þvert á mat skólanefndar og hæfisnefndar

Ólöf Nordal innanríkisráðherra réði Ársæl Guðmundsson, fyrrverandi starfsmann mennta- og menningarmálaráðuneytisins, sem skólameistara við Borgarholtsskóla, þvert á mat skólanefndar og hæfisnefndar. Ragnar Þór Pétursson kennari, sem sat í skólanefnd Borgarholtsskóla, sagði frá því í bloggi á Stundinni í vikunni að hann teldi að Ársæll hafi verið ráðinn af pólitískum ástæðum. „Ég treysti ekki því ferli sem fram fór. Ég held að Ólöf Nordal hafi látið nota sig til að skila þeirri niðurstöðu sem fjöldi fólks var búinn að spá. Ég held að málið allt angi af spillingu,“ skrifaði Ragnar Þór, en hann hefur sagt sig úr skólanefnd Borgarholtsskóla vegna málsins. 

Þrír kallaðir til viðtals

Í svari frá innanríkisráðuneytinu segir að hlutverk skólanefnda við val á skólameistara lúti að því að gefa ráðherra umsögn um umsækjendur, en ekki að gera tillögu um þann umsækjenda sem skólanefnd telur hæfastan. Verklagið sé ekki nýtt né sértækt fyrir umrætt mál. 

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra skipaði hins vegar utanaðkomandi sérfræðinga í hæfisnefnd til að leggja mat á umsóknir umsækjenda. Þegar í ljós kom að starfsmaður mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Ársæll Guðmundsson, var einn af þeim 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
5
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
4
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár