Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ölgerðin fjarlægir umdeildar auglýsingar: „Þetta var mjög óheppilegt“

Aug­lýs­inga­skilti Öl­gerð­ar­inn­ar sögð inni­halda skír­skot­un í nauðg­un­ar­menn­ingu og Druslu­göng­una. Vörumerkja­stjóri hjá Öl­gerð­inni seg­ir af­ar mið­ur ef ein­hver hafi upp­lif­að her­ferð­ina með þeim hætti og hafa skilt­in ver­ið fjar­lægð.

Ölgerðin fjarlægir umdeildar auglýsingar: „Þetta var mjög óheppilegt“

Ölgerðin hefur fjarlægt auglýsingaskilti fyrir Egils Grape drykkinn eftir að hafa borist athugasemdir um að skiltin sendu dulbúin eða tvíræð skilaboð. Á auglýsingaskiltunum hefur verið sett X yfir stafinn G í nafni Grape svo úr verður orðið X-rape, en eins og flestir vita þýðir orðið rape nauðgun á ensku. Fyrir neðan stendur stórum stöfum „Hef ekkert betra að gera“. Þá töldu einhverjir að með því að nota mótmælaskilti í herferðinni væri augljóslega verið að vísa í Druslugönguna þar sem nauðgunarmenningu hefur verið mótmælt, meðal annars með beittum mótmælaskiltum. 

Sigurður Valur Sigurðsson, vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni, segir auglýsingaherferðina ekki hafa neina skírskotun í Druslugönguna, eða það sem hún stendur fyrir, og að honum þyki afar miður ef einhver upplifir hana með þeim hætti. „Skiltið átti að sýna illa gert „X-Grape“ sem vísar í „setjið X við Grape í forsetakosningunum“. Það að 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár