Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ólafur stýrir veldi sínu úr fangelsinu

Ólaf­ur Ólafs­son í Sam­skip­um er stór­eigna­mað­ur þrátt fyr­ir að hafa tap­að hluta­bréf­um í Kaupþingi og HB Granda. Fast­eign­ir hans eru verð­metn­ar á um 18 millj­arða króna og hann á sjö­unda stærsta fyr­ir­tæki lands­ins sem velt­ir nærri 90 millj­örð­um króna. Hann stað­greiddi 175 fer­metra íbúð í Skugga­hverf­inu í fyrra. Tók millj­arða í arð til Hol­lands fyr­ir hrun og hef­ur hald­ið því áfram eft­ir hrun.

Ólafur stýrir veldi sínu úr fangelsinu
Tók milljarð í arð á tveimur árum Ólafur Ólafsson tók meira en milljarð króna í arð út úr Samskipum á árunum 2012 til 2013.

Ólafur Ólafsson fjárfestir á sjöunda stærsta fyrirtæki landsins, Samskip, sem veltir nærri 90 milljörðum króna á hverju ári. Samkvæmt árlegri úttekt tímaritsins Frjálsrar verslunar er fyrirtæki Ólafs á þessum stað á þessum lista yfir stærstu fyrirtæki landsins og þar með ofar en elsta skipafélag landsins, Eimskip. Frjáls verslun birti þennan lista í lok síðasta árs og eru upplýsingarnar um tekjur Samskipa teknar úr ársreikningi fyrirtækisins. 

En þetta er bara stærsta fyrirtækið sem Ólafur Ólafsson á að hluta til eða að öllu leyti í dag því hann á stórt fasteignafélag, bifreiðaumboð, iðnfyrirtæki og stefnir á uppbyggingu í hótelbransanum á Íslandi. Þá er Ólafur stofnandi og fjárhagslegur bakhjarl tónlistarsjóðsins Kraums sem er veitur styrki til íslenskra tónlistarmanna. Fyrirtækjanet Ólafs teygir sig svo út fyrir landsteinana þar sem eignarhaldið á til dæmis Samskipum er í gegnum hollenskt eignarhaldsfélag en Ólafur hefur notað eignarhaldsfélög í því landi til að halda utan um fyrirtækjaeignir sínar á Íslandi. 

„Ég held að við höfum allir nóg að gera“

Stýrir fyrirtækjaneti af Kvíabryggju

Ólafur Ólafsson stýrir Samskipum, sem og öðrum eignum fyrirtækjum sínum, frá fangelsinu Kvíabryggju á Snæfellsnesi þar sem hann afplánar nú fjögurra og hálfs árs dóm í markaðsmisnotkunarmálinu sem kennt er við sjeikinn Al-Thani frá Katar

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Auðmenn

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár