Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ólafur stýrir veldi sínu úr fangelsinu

Ólaf­ur Ólafs­son í Sam­skip­um er stór­eigna­mað­ur þrátt fyr­ir að hafa tap­að hluta­bréf­um í Kaupþingi og HB Granda. Fast­eign­ir hans eru verð­metn­ar á um 18 millj­arða króna og hann á sjö­unda stærsta fyr­ir­tæki lands­ins sem velt­ir nærri 90 millj­örð­um króna. Hann stað­greiddi 175 fer­metra íbúð í Skugga­hverf­inu í fyrra. Tók millj­arða í arð til Hol­lands fyr­ir hrun og hef­ur hald­ið því áfram eft­ir hrun.

Ólafur stýrir veldi sínu úr fangelsinu
Tók milljarð í arð á tveimur árum Ólafur Ólafsson tók meira en milljarð króna í arð út úr Samskipum á árunum 2012 til 2013.

Ólafur Ólafsson fjárfestir á sjöunda stærsta fyrirtæki landsins, Samskip, sem veltir nærri 90 milljörðum króna á hverju ári. Samkvæmt árlegri úttekt tímaritsins Frjálsrar verslunar er fyrirtæki Ólafs á þessum stað á þessum lista yfir stærstu fyrirtæki landsins og þar með ofar en elsta skipafélag landsins, Eimskip. Frjáls verslun birti þennan lista í lok síðasta árs og eru upplýsingarnar um tekjur Samskipa teknar úr ársreikningi fyrirtækisins. 

En þetta er bara stærsta fyrirtækið sem Ólafur Ólafsson á að hluta til eða að öllu leyti í dag því hann á stórt fasteignafélag, bifreiðaumboð, iðnfyrirtæki og stefnir á uppbyggingu í hótelbransanum á Íslandi. Þá er Ólafur stofnandi og fjárhagslegur bakhjarl tónlistarsjóðsins Kraums sem er veitur styrki til íslenskra tónlistarmanna. Fyrirtækjanet Ólafs teygir sig svo út fyrir landsteinana þar sem eignarhaldið á til dæmis Samskipum er í gegnum hollenskt eignarhaldsfélag en Ólafur hefur notað eignarhaldsfélög í því landi til að halda utan um fyrirtækjaeignir sínar á Íslandi. 

„Ég held að við höfum allir nóg að gera“

Stýrir fyrirtækjaneti af Kvíabryggju

Ólafur Ólafsson stýrir Samskipum, sem og öðrum eignum fyrirtækjum sínum, frá fangelsinu Kvíabryggju á Snæfellsnesi þar sem hann afplánar nú fjögurra og hálfs árs dóm í markaðsmisnotkunarmálinu sem kennt er við sjeikinn Al-Thani frá Katar

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Auðmenn

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
4
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár