Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Mótmæli: Aukinn vopnaburður lögreglu án umræðu og eftirlits

Boð­að hef­ur ver­ið til mót­mæla fyr­ir fram­an hús­næði lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu í dag. Eng­in um­ræða hef­ur ver­ið um mál­ið á Al­þingi. Lög­gæslu­yf­ir­völd gagn­rýnd fyr­ir „leyni­makk“ og mis­vís­andi svör.

Mótmæli: Aukinn vopnaburður lögreglu án umræðu og eftirlits

Boðað hefur verið til mótmæla fyrir framan húsnæði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í klukkan fimm í dag vegna frétta af auknum vopnaburði lögreglunnar. Örvar Geir Geirsson, skipuleggjandi mótmælanna, segir vopnvæðingu lögreglu ekki í takti við íslenskan raunveruleika þar sem glæpatíðni hefur bæði lækkað. Þá hafi árásum á lögregluþjóna sömuleiðis fækkað og því haldi rökin um öryggi lögregluþjóna ekki heldur vatni. „Öll glæpatölfræði segir að hlutirnir hafa batnað hérna á Íslandi frekar en versnað, þannig þessi ákvörðun er ekki í takt við neina þróun.“   

Rúmlega átta hundruð manns skrifað undir áskorun á netinu til löggæsluyfirvalda um að endurskoða ákvörðun sína um að hafa byssur í lögreglubílum en Fréttablaðið sagði frá því í síðustu viku að stefnt væri að því að skammbyssum yrði komið fyrir í sérstökum vopnakassa í lögreglubílum um miðjan desember. Einnig er skorað á Ólöfu Nordal innanríkisráðherra að breyta reglugerðum varðandi skotvopn við löggæslu þannig ekki fari á milli mála að lögreglu sé óheimilt að keyra um með slík tól við venjuleg löggæslustörf.  

Til þessa hefur sérsveitin verið eina lögregluliðið á höfuðborgarsvæðinu með vopn á sér og eru sérsveitarmenn sérþjálfaðir til þess að nota vopn í starfi. Tilgangurinn með breytingunum er sagður vera að minnka viðbragðstíma vopnaðra lögreglumanna, en það getur tekið sérsveit ríkislögreglustjóra nokkurn tíma að mæta á vettvang. Lögregluþjónar munu ekki koma til með að hafa aðgang að skammbyssunum nema þar til bær yfirmaður láti þeim í té aðgangskóða að vopnakassanum eftir að hann hefur verið upplýstur um málavexti. Yfirmaður mun þá meta nauðsyn þess í hverju tilviki fyrir sig.  

Engin umræða á Alþingi

Fjölmargir hafa furðað sig á því að engin umræða fór fram á Alþingi um málið. Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, spurði Ólöfu Nordal 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
3
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár